Fleiri fréttir

Smíðuðu hæsta legóturn í heimi

Borgarstarfsmenn og sjálfboðaliðar í Tel Avív í Ísrael lögðu í dag lokahönd á smíði hæsta turns í heimi sem einvörðungu er gerður úr legó-kubbum.

Fékk 284 milljarða dala rafmagnsreikning í hendurnar

Mary Horomanski, íbúi í Erie-borg í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum, rak upp stór augu á dögunum þegar til hennar barst rafmagnsreikningur upp á 284 milljarða dala (yfir 30 þúsund milljarðar króna).

Gíslataka í Moskvu

Byssumaður réðst í morgun inn í kökuverksmiðju í Moskvu í Rússlandi og drap einn mann og tók fjölda manns í gíslingu.

Fluttu veikt fólk á brott

Rauði krossinn hóf í gærkvöldi flutning á veiku fólki frá Eystri-Ghouta hverfinu í sýrlensku höfuðborginni Damaskus sem síðustu ár hefur verið á valdi uppreisnarmanna í landinu.

Brexit fordæmi fyrir Tyrki

Hagstætt útgöngusamkomulag Breta og Evrópusambandsins (ESB) gæti sett gott fordæmi fyrir framtíðarsamskipti þess við Tyrki og Úkraínumenn sem og önnur ríki sem ekki eiga aðild að sambandinu.

Sound of Music stjarna öll

Heather Menzies-Urich, sem lék Louisu Von Trapp í Söngvaseiði, The Sound of Music, er látin 68 ára að aldri.

Stofnandi Wikileaks hverfur af Twitter

Ekki er ljóst hvort að Julian Assange eyddi Twitter-aðgangi sínum eða hvort honum var bolað burt af stjórnendum síðunnar eða hökkurum.

Fyrrverandi forseti Perú náðaður

Alberto Fujimori tók sér einræðisvald í Perú á 10. áratugnum. Hann var meðal annars fundinn sekur um að hafa heimilað morð dauðasveita á fólki.

Sjá næstu 50 fréttir