Fleiri fréttir

Ákærður fyrir árásina í Melbourne

Hinn 32 ára Saeed Noori, ástralskur ríkisborgari sem á rætur að rekja til Afganistan, hefur verið ákærður fyrir tilraun til manndráps.

Nýsjálenskt fjall fær loks réttindi sem einstaklingur

Fjallinu Taranaki á Nýja-Sjálandi hafa verið veitt réttindi einstaklings. Þetta er þriðja landfræðilega kennileitið sem fær slík réttindi þar. Whanganui-ánni voru einnig veitt þessi réttindi fyrr á árinu.

Vill bara skynsamlegar viðræður við Katalóna

Forsætisráðherra Spánar hafnar boði fyrrverandi leiðtoga Katalóna. Aðskilnaðar­sinnar fá meirihluta á héraðsþingi. Spænskir og katalónskir fjölmiðlar ósammála. El Periódico segir þjóðina klofna en El Nacional segir Rajoy niðurlægðan.

Rayjoy vill ekki hitta Puigdemont

Carles Puigdemont hafði kallað eftir því að þeir myndu hittast, í öðru landi en Spáni, eftir að aðskilnaðarsinnar hlutu meirihluta á þingi Katalóníu í kosningum þar í gær.

Bandaríkin munu ekki gleyma árás allsherjarþingsins

Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna ályktaði gegn ákvörðun Bandaríkjaforseta um sendiráðsflutninga til Jerúsalem. Bandaríkjamenn hóta því að skera á fjárstuðning og Ísraelar segja þingið lygasamkundu.

Lögðu hald á lyf fyrir 29 milljarða

Lögreglu-, tolla- og heilbrigðisyfirvöld í níu Evrópulöndum hafa lagt hald á 75 milljón töflur af lyfseðilsskyldum lyfjum og handtekið 111 manns.

Trump skaut Repúblikana í fótinn í fagnaðarlátunum

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og leiðtogar Repúblikanaflokksins, fögnuðu ákaft í gærkvöldi þegar öldungadeild bandaríska þingsins samþykkti umfangsmiklar breytingar á skattalöggjöf landsins.

Ætla að skrá svikin niður

Nikki Haley, sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum, varaði önnur aðildarríki við því í gær að Donald Trump Bandaríkjaforseti hefði skipað henni að láta sig vita hverjir væru á móti því að Bandaríkin flyttu sendiráð sitt í Ísrael frá Tel Avív til Jerúsalem.

Sjá næstu 50 fréttir