Fleiri fréttir

Kuldaboli bítur kinn á sumardaginn fyrsta

"Ég myndi alveg hafa húfu,“ segir Arnór Tumi Jóhannsson veðurfræðingur um hvernig sumarið heilsar landsmönnum. Hann segir að lægð sé að koma upp að landinu með vestlægum áttum sem muni snúast í norðanátt.

Farþegar kíkja inn um glugga fallegra húsa

Alls er gert ráð fyrir að 104 skemmtiferðaskip komi til hafnar á Ísafirði í sumar en fyrir fimm árum voru 32 skipakomur í höfnina. Starfshópur um komu skemmtiferðaskipa hittist á þriðjudag þar sem Sigríður Ólöf Kristjánsdóttir, formaður starfshópsins, kynnti atriði sem sérstaklega þarf að skoða fyrir sumarið.

Ekkert eldgos í kortunum

"Það er ekkert sem bendir til þess að eldgos sé að hefjast eins og er,“ segir Bryndís Ýr Gísladóttir, náttúruvársérfræðingur á Veðurstofunni.

Telja starfsmann hafa valdið slysinu með ógætilegum akstri

Öryggisbúnaður virkaði ekki í kerskála Norðuráls. Krana var ekið of hratt. Það er ástæða þess að karlmanni var sagt upp störfum vegna slyssins. Upplýsingafulltrúi Norðuráls segir allt gert til að koma í veg fyrir svona. Kraninn hef

Á ógnarhraða í göngunum

Karlmaður á fimmtugsaldri var í gær sviptur ökuréttindum í fjóra mánuði og dæmdur til greiðslu 150 þúsund króna sektar vegna hættulegs aksturs

Lögreglan óskar eftir vitnum að bílveltunni á Hringbraut

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir vitnum að bílveltu sem varð á Hringbraut í Vesturbæ Reykjavíkur þann 10. apríl síðastliðinn en bifreið var þá ekið í gegnum grindverk og yfir á öfugan vegarhelming þar sem hún endaði á hvolfi við hús númer 105.

Sérsveitin fær fjóra nýja bíla og nýja búninga

Sérsveit ríkislögreglustjóra mun í vikunni taka í gagnið tvo nýja bíla af gerðinni Ford Police Interceptor. Alls fékk sérsveitin fjóra nýja bíla afhenta í byrjun árs og verða hinir tveir teknir í notkun síðar en á meðal þess sem þarf að setja upp í bílunum er sérsmíðaður vopnaskápur og talstöðvakerfi.

Rannsókn lögreglu að mestu lokið

Ólíklegt þykir að gæsluvarðhaldsúrskurði á hendur tveimur karlmönnum, sem grunaðir eru um alvarlega líkamsárás í Kjarnaskógi á föstudaginn langa, verði fullnýtt.

Sjötíu hælisleitendur sendir úr landi með vasapening

Hælisleitendur sem samþykkja sjálfir brottflutning frá Íslandi fá 23.000 krónur í vasapening þegar þeir eru sendir burt frá landinu. Útlendingastofnun nálgast að vera búin að fullnýta samning um brottflutning á fyrstu mánuðum ársins.

Sjá næstu 50 fréttir