Íslenskt fyrirtæki vildi að 250 milljóna veðmálatap kæmi til skattafrádráttar Jóhann Óli Eiðsson skrifar 19. apríl 2017 07:00 Tap fyrirtækisins vegna veðmálanna nam um 250 milljónum króna. Spákaupmennskufyrirtæki fær ekki að gjaldfæra 250 milljóna króna tap sem fyrirtækið segir að hafi komið til vegna veðmála um íþróttaleiki í gegnum veðmálasíðuna betfair.com. Þetta er niðurstaða yfirskattanefndar sem staðfesti niðurstöðu ríkisskattstjóra þessa efnis. Í kæru fyrirtækisins til yfirskattanefndar kemur fram að fyrir hrun hafi það stundað viðskipti sem fólust í spákaupmennsku með erlenda gjaldmiðla. Slík viðskipti séu í eðli sínu veðmál um þróun gengis út frá ákveðnum forsendum. Eftir hrunið dróst starfsemi þess saman meðal annars vegna gjaldeyrishaftanna. Brá eigandi þá á það ráð að afla tekna með þátttöku í erlendri getraunastarfsemi. Vildi eigandinn meina að veðmálin hefðu verið liður í starfsemi hans og því ætti að vera heimilt að telja tapið inn í reksturinn. Yfirskattanefnd taldi hins vegar að fyrirsvarsmaður félagsins hefði stofnað veðmálareikninginn í eigin nafni og veðjað á körfubolta og knattspyrnu í eigin nafni. Til þess notaði hann viðskiptakort félagsins. Þá þótti ekki unnt með nokkru móti að fallast á það að veðmál á íþróttaleiki teldust fjármálagerningar í skilningi laga um verðbréfaviðskipti. Að endingu var bókhaldi félagsins um veðmálastarfsemina ábótavant. Af þeim sökum var ekki fallist á það að veðmálin tengdust félaginu með nokkru móti og niðurstaða ríkisskattstjóra staðfest. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Innlent Fleiri fréttir „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Sjá meira
Spákaupmennskufyrirtæki fær ekki að gjaldfæra 250 milljóna króna tap sem fyrirtækið segir að hafi komið til vegna veðmála um íþróttaleiki í gegnum veðmálasíðuna betfair.com. Þetta er niðurstaða yfirskattanefndar sem staðfesti niðurstöðu ríkisskattstjóra þessa efnis. Í kæru fyrirtækisins til yfirskattanefndar kemur fram að fyrir hrun hafi það stundað viðskipti sem fólust í spákaupmennsku með erlenda gjaldmiðla. Slík viðskipti séu í eðli sínu veðmál um þróun gengis út frá ákveðnum forsendum. Eftir hrunið dróst starfsemi þess saman meðal annars vegna gjaldeyrishaftanna. Brá eigandi þá á það ráð að afla tekna með þátttöku í erlendri getraunastarfsemi. Vildi eigandinn meina að veðmálin hefðu verið liður í starfsemi hans og því ætti að vera heimilt að telja tapið inn í reksturinn. Yfirskattanefnd taldi hins vegar að fyrirsvarsmaður félagsins hefði stofnað veðmálareikninginn í eigin nafni og veðjað á körfubolta og knattspyrnu í eigin nafni. Til þess notaði hann viðskiptakort félagsins. Þá þótti ekki unnt með nokkru móti að fallast á það að veðmál á íþróttaleiki teldust fjármálagerningar í skilningi laga um verðbréfaviðskipti. Að endingu var bókhaldi félagsins um veðmálastarfsemina ábótavant. Af þeim sökum var ekki fallist á það að veðmálin tengdust félaginu með nokkru móti og niðurstaða ríkisskattstjóra staðfest.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Innlent Fleiri fréttir „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Sjá meira