Fleiri fréttir

Enn ekkert nám á Hólmsheiði

Menntamál í fangelsinu á Hólmsheiði eru enn í óvissu og ljóst að nám hefst ekki um áramót eins og stefnt var að.

Auðveldara að greina stúlkur en drengi

Skimun fyrir meðfæddum nýrnahettuofvexti hófst um áramótin. Sjúkdómurinn orsakar offramleiðslu karlhormóna og getur verið lífshættulegur. Því er skimun bráðnauðsynleg. "Það hafa komið hingað börn í mjög tvísýnu ástandi.“

„Tíminn er útrunninn“

Hundruð kvenna skrifuðu undir opið bréf sem birtist í dag í bandaríska dagblaðinu New York Times.

Seldu minna af flugeldum í ár

Sumar björgunarsveitir seldu töluvert minna af flugeldum í ár en í fyrra en heilt yfir gekk salan þó ágætlega. Formaður Landsbjargar telur samkeppnina hafa tekið hlut af flugeldasölunni til sín.

Tíu létu lífið í mótmælum í Íran

kkert lát var á mótmælunum í nótt þrátt fyrir að Hassan Rouhani Íransforseti hafði hvatt til stillingar og sagt að óeirðir yrðu ekki liðnar.

Merkustu fornleifafundir nýliðins árs

Mikið var um merka fornleifafundi á nýliðnu ári sem sýnir, svo ekki verði um villst, fram á að sífellt sé verið að endurskrifa mannkynssöguna.

Sjá næstu 50 fréttir