Fleiri fréttir

Bryggjuhverfið mun stækka með flutningi Björgunar

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Lárus Dagur Pálsson, framkvæmdastjóri Björgunar, munu skrifa undir viljayfirlýsingu í hádeginu á morgun þess efnis að Björgun flytji athafnasvæði sitt í Gunnunes.

Malala fær inngöngu í Oxford

Malala Yousafzai, yngsti einstaklingurinn til að hreppa friðarverðlaun Nóbels, hefur fengið inngöngu í Oxford háskóla.

Gíslataka stöðvuð í Hollandi

Lögreglan umkringdi húsnæði útvarpsstöðvar eftir að maður hótaði konu með hnífi og neyddi hana til að hleypa sér inn.

Hugnast ekki að fámennur hópi stilli upp í sæti

Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðismanna í Reykjavík, hyggst ekki gefa kost á sér í leiðtogakjöri flokksins fyrir sveitarstjórnarkosningar á næsta ári. Þetta tilkynnti Halldór í beinni útsendingu í fréttum Stöðvar 2 í gær.

Vilja friðhelgi fyrir forsetafrú

Ríkisstjórn Simbabve hefur beðið yfirvöld í Suður-Afríku um diplómatafriðhelgi fyrir Grace Mugabe, eiginkonu forsetans Roberts Mugabe. Forsetafrúin hefur verið kærð fyrir líkamsárás í Suður-Afríku en tvítug suðurafrísk kona sakar hana um að hafa ráðist á sig með rafmagnskapli.

Lítið sem ekkert gert til að græða sár Repúblikana

Gjáin á milli Bandaríkjaforseta og samflokksmanna hans heldur áfram að breikka. Repúblikanar reiðast forsetanum fyrir að segja að öfgaþjóðernissinnar beri ekki fulla ábyrgð á óeirðunum í Charlottesville.

Frábiðja sér tugi nýrra íbúða í Fossvogsdalinn

Vilji stendur til þess að byggja mun fleiri íbúðir fyrir aldraða í Fossvogsdal en áður hafði verið áformað. Íbúar eru óhressir með tillöguna. Fjölskylda í hverfinu telur slysahættu geta orðið mikla.

Breiðhyltingar lögðust á eitt og fundu stolna vespu Freys

Freyr og kona hans tilkynntu lögreglu um stuldinn eftir hádegi samdægurs og birtu einnig auglýsingu inn á Facebookhóp íbúasamtaka Breiðholts og þar kom samkennd íbúanna svo sannarlega í ljós en margir íbúar í Breiðholti létu sig málið varða og deildu færslu Freys.

Afnema umdeilda lagagrein um nauðganir

Líbanska þingið hefur afnumið umdeild lög sem kveða á um að nauðgari verði leystur undan sök gangi hann í hjónaband með fórnarlambi sínu.

„Grjótið flýgur í allar áttir“

Verið er að hlaða grjótvegg við Miklubraut en sérfræðingur í umferðarmálum telur mannvirkið geta verið stórhættulegt. Skipulagsstjóri segir vegginn eiga að halda við árekstur.

Sjá næstu 50 fréttir