Fleiri fréttir

Laun bænda fyrir hverja kind verða um 2.500 krónur

Vitnað er til þess að afkoma í fyrra var jákvæð fyrir afskriftir, fjármagnsliði og skatta eða um 1.180 krónur en miðað við ástandið núna verður afkoman neikvæð um 3.250 krónur á hvera kind

Tekist á um tákn sundraðrar fortíðar

Minnisvarði um Suðurríkin voru miðpunktur mótmæla hvítra þjóðernissinna í Charlottesville um helgina. Tákn Suðurríkjanna hafa lengi verið sundrungarafl í bandarísku samfélagi.

Repúblikanar andæfa fordómum og Trump forseta

Margir háttsettir repúblikanar hafa gagnrýnt furðuleg ummæli Donalds Trump forseta um óeirðirnar í Charlottesville í gær. Helstu leiðtogar þeirra hafa þó hikað við að beina spjótum sínum beint að forsetanum.

Enn ein skotárásin í Kaupmannahöfn

Mikil átök hafa blossað upp á milli glæpagengja í borginni að undanförnu en 26 skotárásir hafa átt sér stað á einum mánuði.

Þyrlan sótti veikan sjómann

Leiðangurinn gekk vel og var manninum flogið á Landspítalann, þar sem hann komst undir læknis hendur.

Hringrás sögð menga of mikið fyrir Gunnunes

Mengunarhætta og rask eru meðal ástæðna sem skrifstofa umhverfisgæða hjá Reykjavíkurborg tiltekur fyrir því að óheppilegt sé að Hringrás fái lóð á Gunnunesi.

Tillaga að leitarleyfi í Minden

Þess var farið á leit að leyfisveitingin yrði afgreidd með hraði, helst á tímabilinu 1. til 7. maí, vegna þess kostnaðar sem felst í því að hafa skipið Seabed Constructor á leigu.

Sjá næstu 50 fréttir