Fleiri fréttir

Ekkert eldgos í kortunum

"Það er ekkert sem bendir til þess að eldgos sé að hefjast eins og er,“ segir Bryndís Ýr Gísladóttir, náttúruvársérfræðingur á Veðurstofunni.

Telja starfsmann hafa valdið slysinu með ógætilegum akstri

Öryggisbúnaður virkaði ekki í kerskála Norðuráls. Krana var ekið of hratt. Það er ástæða þess að karlmanni var sagt upp störfum vegna slyssins. Upplýsingafulltrúi Norðuráls segir allt gert til að koma í veg fyrir svona. Kraninn hef

Á ógnarhraða í göngunum

Karlmaður á fimmtugsaldri var í gær sviptur ökuréttindum í fjóra mánuði og dæmdur til greiðslu 150 þúsund króna sektar vegna hættulegs aksturs

Mikill meirihluti vill sjónvarpskappræður

Ný skoðanakönnun fréttaveitunnar Sky bendir til þess að mikill meirihluti Breta vilja að fram fari sjónvarpskappræður milli forystumanna allra flokka fyrir komandi þingkosningar.

NFL-stjarna truflaði fréttamannafund Spicer

Óvænt uppákoma átti sér stað í Hvíta húsinu fyrr í dag þegar leikmaður New England Patriots bauð Sean Spicer aðstoð við að hafa hemil á fréttamönnunum.

Fox búið að reka Bill O'Reilly

Uppsögnin kemur stuttu eftir að fregnir bárust af því að fimm samstarfskonur O'Reilly hefðu sakað hann um að hafa áreitt sig kynferðislega á vinnustaðnum.

Lögreglan óskar eftir vitnum að bílveltunni á Hringbraut

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir vitnum að bílveltu sem varð á Hringbraut í Vesturbæ Reykjavíkur þann 10. apríl síðastliðinn en bifreið var þá ekið í gegnum grindverk og yfir á öfugan vegarhelming þar sem hún endaði á hvolfi við hús númer 105.

Breska þingið samþykkti að flýta kosningum

Þingmenn neðri deildar breska þingsins samþykktu nú rétt í þessu tillögu Theresu May, forsætisráðherra, um að flýta þingkosningum og halda þær þann 8. júní næstkomandi.

Zuckerberg tjáir sig um Facebook-morðið í Cleveland

Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri Facebook, segir að hann og allir starfsmenn fyrirtækisins samhryggist fjölskyldu og vinum Robert Goodwin sem skotinn var til bana í Cleveland í Ohio á föstudaginn langa en morðinginn, Steve Stevens, sýndi frá morðinu á Facebook.

May staðfestir að hún muni ekki taka þátt í sjónvarpskappræðum

Theresa May, forsætisráðherra Bretlands og formaður Íhaldsflokksins, staðfesti í viðtali í morgun að hún muni ekki taka þátt í sjónvarpskappræðum fyrir komandi þingkosningar í landinu en fastlega er búist við því að breska þingið muni í dag samþykkja tillögu May um að flýta kosningum og verða þær þá haldnar þann 8. júní næstkomandi.

Sjá næstu 50 fréttir