Fleiri fréttir

Starfsemi Kvikmyndaskólans bjargað fyrir horn

Dregist hafði að borga einhverjum kennurum við skólann laun og fyrirgreiðsla sem gert var ráð fyrir til að fjármagna skólastarfsins út árið hafði ekki verið afgreidd.

700 manns nýta sér heimsóknarvini Rauða krossins

Um 700 manns hér á landi nýta sér þjónustu Rauða kross Íslands í formi heimsóknarvina. Brynhildur Bolladóttir, upplýsingafulltrúi Rauða krossins, segir þörf fyrir þjónustuna vera til staðar, meðal annars vegna félagslegrar einangrunar.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Um 700 manns nýta sér Heimsóknavini Rauða krossins á Íslandi. Í fréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30 sláumst við í för með sjálfboðaliða og hittum vinkonur sem kynntust í gegnum úrræðið, fyrir einu og hálfu ári síðan.

Þórhildur og Edda ræða breytt landslag franskra stjórnmála

Meiriháttar breytingar á pólitísku landslagi Frakklands munu eiga sér stað á sunnudaginn sjöunda maí þegar franska þjóðin gengur til kosninga í seinni umferð forsetakosninganna þar. Frakkar velja á milli harðlínukonunnar Marine Le Pen og hins frjálslynda Emmanuel Marcon.

Rúmlega þúsund handteknir í Tyrklandi

Tyrknesk yfirvöld hafa greint frá því að til standi að handtaka 3.224 manns vegna gruns um að tengjast klerinum Fettullah Gülen sem dvelur í útlegð í Bandaríkjunum.

Sarkozy hyggst kjósa Macron

Franskir Repúblikanar hafa verið að opna á þann möguleika að starfa með Emmanuel Macron á næstu árum.

Starfsemi United Silicon stöðvuð

Umhverfisstofnun ákvað með bréfi í gær að stöðva starfsemi Sameinaðs Sílikons. Rekstraraðila verður ekki heimilt að gangsetja ljósbogaofn verksmiðjunnar nema að fengnu leyfi Umhverfisstofnunar til frekari greiningar á lyktarmengun.

Múrinn fellur úr fjárlögum

Múrinn sem Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur lofað að reisa á landamærum Mexíkó verður ekki á fjárlögum þessa árs.

Umsóknum um vernd fjölgar umtalsvert

Áttatíu og fimm einstaklingar sóttu um alþjóðlega vernd á Íslandi í mars, til samanburðar sóttu 48 einstaklingar um vernd í sama mánuði á síðasta ári.

Seðlabankinn sakaður um fordæmalausa aðför

Í aðsendri grein í Fréttablaðinu í dag sakar sonur Þorsteins Más Baldvinssonar, forstjóra Samherja, stjórnendur Seðlabankans um "fordæmalausa aðför“ að Samherja.

Trump tilkynnir skattalækkun í dag

Búist er við að Donald Trump Bandaríkjaforseti efni kosningaloforð og tilkynni um lækkun fyrirtækjaskatts í 15 prósent í dag. Fyrirtækjaskattur er einn sá hæsti í heiminum í dag í Bandaríkjunum. Ekki eru allir sammála um lækkunina.

Funda um Norður-Kóreu í dag

Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur boðað alla öldungadeildarþingmenn Hvíta hússins til fundar í dag þar sem farið verður yfir stöðu mála í Norður-Kóreu.

Sex ára samskiptavandi hamlar heilsugæslunni

Vandi heilsugæslunnar á Höfuðborgarsvæðinu er mikill. Stjórnendur talast lítið við, fjármagni er illa stýrt og hér eru færri heimilislæknar á hvern íbúa en í Noregi, Danmörku og Svíþjóð.

Vill laga Parísarsáttmálann til

Rick Perry, orkumálaráðherra Bandaríkjanna, segir þó að sum Evrópuríki geri ekki nóg til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda.

Sjá næstu 50 fréttir