Innlent

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Ritstjórn skrifar
Um 700 manns nýta sér Heimsóknavini Rauða krossins á Íslandi. Í fréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30 sláumst við í för með sjálfboðaliða og hittum vinkonur sem kynntust í gegnum úrræðið, fyrir einu og hálfu ári síðan.

Við fjöllum líka um spennuna á Kóreuskaga, en hætta á stríðsátökum þar er sú mesta síðan átökum lauk með vopnahléi fyrir rúmum sextíu árum.

Loks ræðum við um stöðuna í frönskum stjórnmálum og verðum í beinni útsendingu frá undirbúningi hæfileikakeppninnar Reykjavík hefur hæfileika, þar sem fjölmörg ungmenni stíga á stokk í Austurbæ í kvöld.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×