Viðskipti innlent

Yucaipa stærsti eigandi Eimskips

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Eimskip.
Eimskip.
Tvo félög sem bæði heyra undir fjárfestingasjóðinn Yucaipa eiga ríflega 25% hlut í Eimskip. Á bakvið þann sjóð stendur auðjöfurinn Ronald Burkle. Annar stærsti eigandinn er Lífeyrissjóður verzlunarmanna og í þriðja sæti er Landsbankinn. Á nýjum lista sem birtist á vef Kauphallarinnar í morgun sést hvernig eignarhaldið lítur út en það hefur tekið nokkrum breytingum að undanförnu, eftir að félagið var sett á markað.

Listi yfir 20 stærstu eigendur Eimskips





Fleiri fréttir

Sjá meira


×