Súrínam

Fréttamynd

Dæmdur morðingi gæti náð kjöri sem forseti

Sitjandi forseti Suður-Ameríkulandsins Súrínam gæti náð endurkjöri í kosningum sem fara fram í dag þrátt fyrir að hann hafi verið dæmdur í tuttugu ára fangelsi fyrir morð í fyrra. Áfrýjun í máli hans verður tekin fyrir í næsta mánuði.

Erlent
Fréttamynd

Forseti Súrínam fundinn sekur um morð

Desi Bouterse, forseti Súrínam, hefur verið fundinn sekur um morð af dómstól þar í landi, vegna aftaka á 15 pólitískum andstæðingum sem hann fyrirskipaði árið 1982, í kjölfar valdaránstilraunar. Hann var dæmdur í 20 ára fangelsi, en líklegt er talið að hann muni áfrýja dómnum.

Erlent
Fréttamynd

Sjóræningjar myrtu 12 skipverja

David Granger, forseti Suður-Ameríkuríkisins Gvæjana, segir að um 12 þarlendir sjómenn hafi verið myrtir af sjóræningjum í liðinni viku.

Erlent
Fréttamynd

Tíu í haldi grunaðir um fíkniefnasmygl

Óvenju miklar annir eru hjá lögreglunni á Suðurnesjum vegna fíkniefnainnflutnings. Tíu aðskilin smyglmál hafa komið upp á skömmum tíma. Rannsakað er hvort þau tengist innbyrðis.

Innlent

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.