Fréttir Fjögurra ára fangelsi fyrir að misþyrma félaga sínum í hernum Rússneskur dómstóll dæmdi í dag hermann í fjögurra ára fangelsi fyrir að misþyrma nýliða í hernum svo alvarlega að læknar þurftu að taka af honum báða fæturna og kynfærin. Erlent 26.9.2006 10:42 Tímaáætlun ESB vegna inngöngu Rúmeníu og Búlgaríu kynnt fljótlega Evrópusambandið mun innan skamms birta tímaáætlun fyrir inngöngu Rúmeníu og Búlgaríu í Evrópusambandið. Búist er við að ríkjunum verði formlega tilkynnt 1. janúar næstkomandi að þau fái inngöngu að uppfylltum ströngum skilyrðum. Erlent 26.9.2006 09:08 Saddam Hussein hent út úr dómssal fyrir frammíköll Saddam Hussein, fyrrverandi forseta Íraks, var hent út úr dómssal í þriðja sinn á innan við viku fyrir að trufla störf dómsins og stanslaus frammíköll. Verið er að rétta yfir Hussein og sex öðrum háttsettum mönnum í tíð hans vegna þjóðarmorðs á Kúrdum árið 1988. Erlent 26.9.2006 10:16 Yfirlýsing frá FL Group vegna fréttar Morgunblaðsins FL Group hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna fréttar Morgunblaðsins í dag um áhuga að minnsta kosti tveggja banka á að kaupa Icelandair. Viðskipti innlent 26.9.2006 10:25 Kjötfjallið heyrir sögunni til Innlent 26.9.2006 10:17 Hafmeyjustúlka tekur fyrstu skrefin Perúsk stúlka sem fæddist með leggina samfasta tók í gær sín fyrstu skref eftir að fætur hennar voru aðskildir í þremur flóknum skurðaðgerðum, þeirri fyrstu í júní 2005. Erlent 26.9.2006 09:11 Taka undir kröfur sjúkraliða á LSH um nýjan stofnanasamning Sjúkraliðar á sjúkrahúsi og heilsugæslu Akranes og sjúkraliðar á Heilbrigðisstofnun Austurlands hafa sent frá sér ályktanir þar sem tekið er undir kröfur sjúkraliða á Landspítalans um að gengið verði frá nýjum stofnanasamningi við sjúkraliða tafarlaust. Innlent 26.9.2006 10:00 Bryndís Ísfold stefnir á 6. sætið í Reykjavík Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir sækist eftir 6. sæti í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík. Þetta kemur fram í tilkynningu frá henni. Bryndís situr nú í framkvæmdastjórn flokksins og hefur gegnt fjölmörgum trúnaðarstörfum á vegum hans. Innlent 26.9.2006 09:50 Sextán manns vakta varnarsvæðið þegar herinn fer Búið er að ráða tólf öryggisverði til að starfa með fjórum lögreglumönnum við að vakta varnarsvæðið á Keflavíkurflugvelli eftir að síðustu varnarliðsmennirnir yfirgefa svæðið um helgina. Innlent 26.9.2006 09:35 Varað við hálku á Holtavörðuheiði Vegagerðin varar við hálku á Holtavörðuheiði, og er þetta líklega fyrsta hálkuviðvörunin í haust. Þá er varað við steinkasti á Hellisheiðinni frá Skíðaskálanum í Hveradölum að Kömbunum og eins efst í Þrengslunum vegna klæðningarvinnu. Innlent 26.9.2006 09:33 Spiluðu í fyrsta sinn í Superdome eftir hamfarir Fagnaðarlætin voru mikil þegar fótboltaliðið New Orleans Saints hljóp inn á heimavöll sinn Louisiana Superdome í New Orleans í gærkvöld, í fyrsta skipti síðan fellibylurinn Katrina stórskemmdi íþróttahöllina. Erlent 26.9.2006 09:05 Sjö fangar létust í átökum í Gvatemala Að minnsta kosti sjö fangar létust í Pavon-fangelsinu í Gvatemala þegar lögregla og hermenn réðust inn í fangelsið og til harðra átaka kom milli þeirra og fanganna. Erlent 26.9.2006 09:00 Fyrrum forstjóri WorldCom í fangelsi Bernard Ebbers, fyrrum forstjóri bandaríska fjarskiptafélagsins WorldCom, fer í fangelsi í dag. Hann var dæmdur í 25 ára fangelsi fyrir fjársvik, bókhalds- og skjalafals í mars á síðasta ári en hefur margsinnis áfrýjað dóminum. Verði Ebbers allan tímann í fangelsi fær hann lausn árið 2028. Viðskipti erlent 26.9.2006 08:35 Halda upp á brottför hersins Íslenskir friðarsinnar ætla að halda til Suðurnesja og fagna brottför hersins á sunnudaginn næstkomandi. Innlent 26.9.2006 00:10 Nýr formaður Vinstri-grænna í Reykjavík Hermann Valsson var í kvöld kosinn nýr formaður Reykjavíkurfélags Vinstri-grænna. Hermann er kennari og varaborgarfulltrúi en hann tekur við af Þorleifi Gunnlaugssyni. Innlent 25.9.2006 23:56 Höfða mál vegna blekkinga um skaðsemi létt sígaretta Dómari í New York í Bandaríkjunum heimilaði í dag málshöfðun á hendur tóbaksframleiðendum vegna meintrar blekkingar þeirra á skaðsemi svokallaðra létt sígaretta. Erlent 25.9.2006 23:49 Fundað um vetni Sjötti fundur stýrinefndar Alþjóðavetnissamstarfsins verður haldinn á Hótel Nordica í Reykjavík dagana 26. og 27. september. Innlent 25.9.2006 23:35 Íslenskur verkfræðinema í sigurliði í alþjóðlegri hönnunarkeppni Íslenskur verkfræðinemi úr Háskóla Íslands, Andri Heiðar Kristinsson, bar ásamt hópi verkfræðinema sigur úr bítum hönnunarkeppni sem fram fór í Barcelona í síðustu viku. Innlent 25.9.2006 23:26 Vara við ferðum um Oaxaca í Mexíkó Bandaríska sendiráði í Mexíkó hefur aftur gefið út viðvörun til bandarískra ríkisborgara sem eiga leið um Oaxaca. Þar hafa mótmælendur hafst við í nokkra mánuði, kveikt í strætisvögnum og hafa ítrekuð átök átt sér stað milli mótmælenda og lögreglu. Erlent 25.9.2006 23:21 Óvissa um byggingu menningarhúss í Skagafirði Algjör óvissa ríkir um byggingu menningarhúss í Skagafirði eftir deilur og aðdróttanir á síðasta sveitastjórnarfundi. Sóknarpresturinn í Glaumbæ krefst afsökunarbeiðni og stefnir í dómsmál. Innlent 25.9.2006 22:48 Erfiðar aðstæður hjálparstarfsmanna í Darfur Hjálparstarfsmenn í Darfurhéraði í Súdan hafa ekki verið í jafnmiklum erfiðleikum með að nálgast bágstadda í landinu síðan í ágúst 2003. Talið er að fimmtíu þúsund manns hafi þurft að flýja heimili sín í septembermánuði. Erlent 25.9.2006 22:29 Ísfirðingar greiða sama verð og höfuðborgarbúar fyrir hægari nettengingu Ísfirðingar greiða sama verð og höfuðborgarbúar fyrir helmingi hægari nettengingu. Notandi með 4 MB/s tenging á Ísafirði greiðir sama verð og notandi á höfuðborgarsvæðinu með 8 MB/s tengingu. Innlent 25.9.2006 21:39 Tófan á ferð Illa leikin ær fannst á túni bóndans á Stað í Súgandafirði fyrir skömmu. Svo virðist sem tófan hafi verið að verki en ærin lifði þó árásina af. Innlent 25.9.2006 21:23 Vestfirsk Jökulsárganga Vestfirskt áhugafólk um verndun hálendisins ætlar á morgun að mótmæla yfirvofandi náttúruspjöllum á austfjarðarhálendinu með því að ganga. Innlent 25.9.2006 20:53 Tóku á móti barni um borð í flugvél Flugstjóri flugvélar British Airways á leið frá London til Boston þurfti í gær að nauðlenda í Halifax eftir að kona um borð í flugvélinni fékk hríðir. Konan var gengin sjö og hálfan mánuð með barnið en þegar flugið var hálfnað fór konan að fá hríðir. Erlent 25.9.2006 20:41 Lokið við merkingu karfa Rannsóknarskipið Árni Friðriksson lauk nýlega leiðangri sínum sem farinn var til að merkja karfa. Þetta er í fjórða sinn sem slíkur leiðangur er farinn og er markmiðið að varpa ljósi á óvissu sem verið hefur um tengsl karfastofna á Íslandsmiðum og á nálægum hafsvæðum á Reykjaneshrygg. Erlent 25.9.2006 20:24 Starfsmannastjóri Ford segir upp Steven Hamp, starfsmannastjóri bandaríska bílaframleiðandans Ford og næstráðandi Alan Mulally, forstjóra, ætlar að láta af störfum hjá fyrirtækinu öðru hvoru megin við næstu áramót. Hamp varð starfsmannastjóri Ford í nóvember á síðasta ári undir stjórn Bill Ford, fráfarandi forstjóra, en þeir Hamp eru mágar. Viðskipti erlent 25.9.2006 20:19 Nýjar vísbendingar um morðingja Rafik al-Hariri Nýjar vísbendingar hafa fundist um hver myrti Rafik al-Hariri forsætisráðherra Líbanons. Þetta kemur fram í skýrslu Sameinuðu þjóðanna en þar kemur þó ekkert fram um hver fyrirskipaði morðið. Erlent 25.9.2006 19:40 Þvertaka fyrir að hafa vitað af rekstri leyniþjónustu Tveir dómsmálaráðherrar Framsóknarflokksins á tímum kalda stríðsins, Steingrímur Hermannsson og Jón Helgason, þvertaka fyrir að hafa vitað af rekstri leyniþjónustu hjá undirstofnunum sem heyrðu undir ráðuneyti þeirra. Innlent 25.9.2006 19:29 Listaverk og skrímsli í Faxaskála Vinnuvélar, sem minna einna helst á skrímsli úr vísindaskáldsögu, rífa nú í sig leifarnar af Faxaskála við Reykjavíkurhöfn. Aðkoman á vinnusvæðinu líkist heimkynnum skrímslanna í slíkri sögu eða jafnvel vígvelli. Innlent 25.9.2006 17:34 « ‹ ›
Fjögurra ára fangelsi fyrir að misþyrma félaga sínum í hernum Rússneskur dómstóll dæmdi í dag hermann í fjögurra ára fangelsi fyrir að misþyrma nýliða í hernum svo alvarlega að læknar þurftu að taka af honum báða fæturna og kynfærin. Erlent 26.9.2006 10:42
Tímaáætlun ESB vegna inngöngu Rúmeníu og Búlgaríu kynnt fljótlega Evrópusambandið mun innan skamms birta tímaáætlun fyrir inngöngu Rúmeníu og Búlgaríu í Evrópusambandið. Búist er við að ríkjunum verði formlega tilkynnt 1. janúar næstkomandi að þau fái inngöngu að uppfylltum ströngum skilyrðum. Erlent 26.9.2006 09:08
Saddam Hussein hent út úr dómssal fyrir frammíköll Saddam Hussein, fyrrverandi forseta Íraks, var hent út úr dómssal í þriðja sinn á innan við viku fyrir að trufla störf dómsins og stanslaus frammíköll. Verið er að rétta yfir Hussein og sex öðrum háttsettum mönnum í tíð hans vegna þjóðarmorðs á Kúrdum árið 1988. Erlent 26.9.2006 10:16
Yfirlýsing frá FL Group vegna fréttar Morgunblaðsins FL Group hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna fréttar Morgunblaðsins í dag um áhuga að minnsta kosti tveggja banka á að kaupa Icelandair. Viðskipti innlent 26.9.2006 10:25
Hafmeyjustúlka tekur fyrstu skrefin Perúsk stúlka sem fæddist með leggina samfasta tók í gær sín fyrstu skref eftir að fætur hennar voru aðskildir í þremur flóknum skurðaðgerðum, þeirri fyrstu í júní 2005. Erlent 26.9.2006 09:11
Taka undir kröfur sjúkraliða á LSH um nýjan stofnanasamning Sjúkraliðar á sjúkrahúsi og heilsugæslu Akranes og sjúkraliðar á Heilbrigðisstofnun Austurlands hafa sent frá sér ályktanir þar sem tekið er undir kröfur sjúkraliða á Landspítalans um að gengið verði frá nýjum stofnanasamningi við sjúkraliða tafarlaust. Innlent 26.9.2006 10:00
Bryndís Ísfold stefnir á 6. sætið í Reykjavík Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir sækist eftir 6. sæti í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík. Þetta kemur fram í tilkynningu frá henni. Bryndís situr nú í framkvæmdastjórn flokksins og hefur gegnt fjölmörgum trúnaðarstörfum á vegum hans. Innlent 26.9.2006 09:50
Sextán manns vakta varnarsvæðið þegar herinn fer Búið er að ráða tólf öryggisverði til að starfa með fjórum lögreglumönnum við að vakta varnarsvæðið á Keflavíkurflugvelli eftir að síðustu varnarliðsmennirnir yfirgefa svæðið um helgina. Innlent 26.9.2006 09:35
Varað við hálku á Holtavörðuheiði Vegagerðin varar við hálku á Holtavörðuheiði, og er þetta líklega fyrsta hálkuviðvörunin í haust. Þá er varað við steinkasti á Hellisheiðinni frá Skíðaskálanum í Hveradölum að Kömbunum og eins efst í Þrengslunum vegna klæðningarvinnu. Innlent 26.9.2006 09:33
Spiluðu í fyrsta sinn í Superdome eftir hamfarir Fagnaðarlætin voru mikil þegar fótboltaliðið New Orleans Saints hljóp inn á heimavöll sinn Louisiana Superdome í New Orleans í gærkvöld, í fyrsta skipti síðan fellibylurinn Katrina stórskemmdi íþróttahöllina. Erlent 26.9.2006 09:05
Sjö fangar létust í átökum í Gvatemala Að minnsta kosti sjö fangar létust í Pavon-fangelsinu í Gvatemala þegar lögregla og hermenn réðust inn í fangelsið og til harðra átaka kom milli þeirra og fanganna. Erlent 26.9.2006 09:00
Fyrrum forstjóri WorldCom í fangelsi Bernard Ebbers, fyrrum forstjóri bandaríska fjarskiptafélagsins WorldCom, fer í fangelsi í dag. Hann var dæmdur í 25 ára fangelsi fyrir fjársvik, bókhalds- og skjalafals í mars á síðasta ári en hefur margsinnis áfrýjað dóminum. Verði Ebbers allan tímann í fangelsi fær hann lausn árið 2028. Viðskipti erlent 26.9.2006 08:35
Halda upp á brottför hersins Íslenskir friðarsinnar ætla að halda til Suðurnesja og fagna brottför hersins á sunnudaginn næstkomandi. Innlent 26.9.2006 00:10
Nýr formaður Vinstri-grænna í Reykjavík Hermann Valsson var í kvöld kosinn nýr formaður Reykjavíkurfélags Vinstri-grænna. Hermann er kennari og varaborgarfulltrúi en hann tekur við af Þorleifi Gunnlaugssyni. Innlent 25.9.2006 23:56
Höfða mál vegna blekkinga um skaðsemi létt sígaretta Dómari í New York í Bandaríkjunum heimilaði í dag málshöfðun á hendur tóbaksframleiðendum vegna meintrar blekkingar þeirra á skaðsemi svokallaðra létt sígaretta. Erlent 25.9.2006 23:49
Fundað um vetni Sjötti fundur stýrinefndar Alþjóðavetnissamstarfsins verður haldinn á Hótel Nordica í Reykjavík dagana 26. og 27. september. Innlent 25.9.2006 23:35
Íslenskur verkfræðinema í sigurliði í alþjóðlegri hönnunarkeppni Íslenskur verkfræðinemi úr Háskóla Íslands, Andri Heiðar Kristinsson, bar ásamt hópi verkfræðinema sigur úr bítum hönnunarkeppni sem fram fór í Barcelona í síðustu viku. Innlent 25.9.2006 23:26
Vara við ferðum um Oaxaca í Mexíkó Bandaríska sendiráði í Mexíkó hefur aftur gefið út viðvörun til bandarískra ríkisborgara sem eiga leið um Oaxaca. Þar hafa mótmælendur hafst við í nokkra mánuði, kveikt í strætisvögnum og hafa ítrekuð átök átt sér stað milli mótmælenda og lögreglu. Erlent 25.9.2006 23:21
Óvissa um byggingu menningarhúss í Skagafirði Algjör óvissa ríkir um byggingu menningarhúss í Skagafirði eftir deilur og aðdróttanir á síðasta sveitastjórnarfundi. Sóknarpresturinn í Glaumbæ krefst afsökunarbeiðni og stefnir í dómsmál. Innlent 25.9.2006 22:48
Erfiðar aðstæður hjálparstarfsmanna í Darfur Hjálparstarfsmenn í Darfurhéraði í Súdan hafa ekki verið í jafnmiklum erfiðleikum með að nálgast bágstadda í landinu síðan í ágúst 2003. Talið er að fimmtíu þúsund manns hafi þurft að flýja heimili sín í septembermánuði. Erlent 25.9.2006 22:29
Ísfirðingar greiða sama verð og höfuðborgarbúar fyrir hægari nettengingu Ísfirðingar greiða sama verð og höfuðborgarbúar fyrir helmingi hægari nettengingu. Notandi með 4 MB/s tenging á Ísafirði greiðir sama verð og notandi á höfuðborgarsvæðinu með 8 MB/s tengingu. Innlent 25.9.2006 21:39
Tófan á ferð Illa leikin ær fannst á túni bóndans á Stað í Súgandafirði fyrir skömmu. Svo virðist sem tófan hafi verið að verki en ærin lifði þó árásina af. Innlent 25.9.2006 21:23
Vestfirsk Jökulsárganga Vestfirskt áhugafólk um verndun hálendisins ætlar á morgun að mótmæla yfirvofandi náttúruspjöllum á austfjarðarhálendinu með því að ganga. Innlent 25.9.2006 20:53
Tóku á móti barni um borð í flugvél Flugstjóri flugvélar British Airways á leið frá London til Boston þurfti í gær að nauðlenda í Halifax eftir að kona um borð í flugvélinni fékk hríðir. Konan var gengin sjö og hálfan mánuð með barnið en þegar flugið var hálfnað fór konan að fá hríðir. Erlent 25.9.2006 20:41
Lokið við merkingu karfa Rannsóknarskipið Árni Friðriksson lauk nýlega leiðangri sínum sem farinn var til að merkja karfa. Þetta er í fjórða sinn sem slíkur leiðangur er farinn og er markmiðið að varpa ljósi á óvissu sem verið hefur um tengsl karfastofna á Íslandsmiðum og á nálægum hafsvæðum á Reykjaneshrygg. Erlent 25.9.2006 20:24
Starfsmannastjóri Ford segir upp Steven Hamp, starfsmannastjóri bandaríska bílaframleiðandans Ford og næstráðandi Alan Mulally, forstjóra, ætlar að láta af störfum hjá fyrirtækinu öðru hvoru megin við næstu áramót. Hamp varð starfsmannastjóri Ford í nóvember á síðasta ári undir stjórn Bill Ford, fráfarandi forstjóra, en þeir Hamp eru mágar. Viðskipti erlent 25.9.2006 20:19
Nýjar vísbendingar um morðingja Rafik al-Hariri Nýjar vísbendingar hafa fundist um hver myrti Rafik al-Hariri forsætisráðherra Líbanons. Þetta kemur fram í skýrslu Sameinuðu þjóðanna en þar kemur þó ekkert fram um hver fyrirskipaði morðið. Erlent 25.9.2006 19:40
Þvertaka fyrir að hafa vitað af rekstri leyniþjónustu Tveir dómsmálaráðherrar Framsóknarflokksins á tímum kalda stríðsins, Steingrímur Hermannsson og Jón Helgason, þvertaka fyrir að hafa vitað af rekstri leyniþjónustu hjá undirstofnunum sem heyrðu undir ráðuneyti þeirra. Innlent 25.9.2006 19:29
Listaverk og skrímsli í Faxaskála Vinnuvélar, sem minna einna helst á skrímsli úr vísindaskáldsögu, rífa nú í sig leifarnar af Faxaskála við Reykjavíkurhöfn. Aðkoman á vinnusvæðinu líkist heimkynnum skrímslanna í slíkri sögu eða jafnvel vígvelli. Innlent 25.9.2006 17:34