Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - ÍBV 4-1 | KR ætlar sér í Evrópu KR tók stórt skref í átt að Evrópusæti með öruggum sigri á ÍBV í Vesturbænum. ÍBV átti séns á því að blanda sér í baráttuna en á ekki lengur raunhæfan séns á að ná KR-ingum 26.8.2018 17:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Keflavík 0-0 │Stig sem gerir lítið fyrir bæði lið Ekkert mark var skorað í Grafarvogi og þurftu liðin því að sætta sig við markalaust jafntefli. Stig sem gerði lítið fyrir bæði lið. 8.8.2018 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Stjarnan 1-9 | Stjarnan í úrslit Mjólkurbikarsins Stjarnan fór illa með Fylki í undanúrslitum Mjólkurbikars kvenna í knattspyrnu og vann með átta marka mun. Stjarnan er því búið að tryggja sér sæti í úrslitaleiknum þar sem liðið mætir annað hvort Breiðablik eða Val. 21.7.2018 18:15
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Valur 1-0 | Breiðablik endurheimti toppsætið Þór/KA tók toppsætið í Pepsi deild kvenna af Breiðabliki fyrr í kvöld. Blikar endurheimtu hins vegar toppsætið með sigri á Val í toppslag á Kópavogsvelli í kvöld. 10.7.2018 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Grindavík 1-0 | Valskonur áfram í undanúrslit Valur spilar til undanúrslita í Mjólkurbikar kvenna eftir nokkkuð öruggan 1-0 sigur á Grindavík á Hlíðarenda í kvöld 29.6.2018 22:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - ÍBV 2-1 | Fyrsti sigur Víkings síðan í apríl Víkingur fór upp úr fallsæti með sigri á ÍBV í Fossvogi. Þetta er fyrsti sigur Víkings frá fyrstu umferð Pepsi-deildarinnar. 9.6.2018 17:45
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Víkingur Ó. | Ólsarar slógu Fram út í Safamýrinni Víkingur Ólafsvík verður í pottinum þegar dregið verður í 8-liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir sigur á Fram í Inkassodeildarslag í 16-liða úrslitunum í dag. 30.5.2018 23:15
Umfjöllun: KR - FH 1-2 │FH komið á blað FH hafði betur gegn KR í þriðju umferð Pepsi-deildar kvenna. FH er því komið á blað í Pepsi-deildinni þetta árið. 15.5.2018 22:00