Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Heiðra fólkið á bakvið Hjartastein með myndbandi

Í tilefni þess að Hjartasteinn fékk16 tilnefningar til EDDU verðlaunanna hafa aðstandendur kvikmyndarinnar sett saman myndband með öllum tilnefningunum til að heiðra hvern og einn listamann sem er tilnefndur.

Íslendingar gera mönnum kleift að klífa Everest í sýndarveruleika

Íslenska sýndarveruleikafyrirtækið, Sólfar Studios, framleiðandi ásamt RVX að sýndarveruleikaupplifuninni EVEREST VR tilkynnti í dag að hin Konunglega Landfræðistofnun Bretlands (the Royal Geographical Society with IBG) hefur þegið að gjöf EVEREST VR sem muni þannig verða varanlegur hluti af Everest safni stofnunarinnar.

Fallegt og rómantískt hús í 101

Hún er djákni en ætti að vera arkitekt. Inga Bryndís Jónsdóttir hefur hannað fallegt og rómantískt einbýlishús á Bergstaðarstrætinu í Reykjavík.

Sjá meira