Heiðra fólkið á bakvið Hjartastein með myndbandi Í tilefni þess að Hjartasteinn fékk16 tilnefningar til EDDU verðlaunanna hafa aðstandendur kvikmyndarinnar sett saman myndband með öllum tilnefningunum til að heiðra hvern og einn listamann sem er tilnefndur. 16.2.2017 16:15
30 ára afmælistónleikar SSSól slá í gegn og aukatónleikar komnir á dagskrá Á mánudagsmorgun kl. 10 hófst miðasala á 30 ára afmælistónleika hljómsveitarinnar Síðan skein sól í Háskólabíó 25. mars nk. 16.2.2017 15:45
Íslendingar gera mönnum kleift að klífa Everest í sýndarveruleika Íslenska sýndarveruleikafyrirtækið, Sólfar Studios, framleiðandi ásamt RVX að sýndarveruleikaupplifuninni EVEREST VR tilkynnti í dag að hin Konunglega Landfræðistofnun Bretlands (the Royal Geographical Society with IBG) hefur þegið að gjöf EVEREST VR sem muni þannig verða varanlegur hluti af Everest safni stofnunarinnar. 16.2.2017 14:15
Matarræðið skiptir miklu meira máli en hreyfingin Fjórði þáttur Meistaramánuðar 2017 var á dagskrá Stöðvar 2 í gærkvöld en þátturinn er í umsjón Pálmars Ragnarssonar. 16.2.2017 11:15
Satt eða logið: Laug sig upp í heiðursstúkuna á Old Trafford með nafnspjaldi frá Skór.is "Ég laug mér leið upp í heiðursstúku á Old Trafford með því að nota íslensk skilríki.“ 15.2.2017 13:30
Sjáðu þáttinn í heild sinni: Vertu í réttri líkamsstöðu í símanum Þriðji þáttur Meistaramánuðar 2017 var á dagskrá Stöðvar 2 á dögunum en þátturinn er í umsjón Pálmars Ragnarssonar. 15.2.2017 11:30
Fallegt og rómantískt hús í 101 Hún er djákni en ætti að vera arkitekt. Inga Bryndís Jónsdóttir hefur hannað fallegt og rómantískt einbýlishús á Bergstaðarstrætinu í Reykjavík. 15.2.2017 10:30
Hálfleikssýning Super Bowl er enginn staður fyrir gamla menn Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl og meðal annars farið yfir hálfleikssýningu Super Bowl og hvernig hún hefur breyst í gegnum tíðina. 10.2.2017 14:45
Eurovision-sérfræðingur veðjar á Aron Brink Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl og meðal annars rætt um Söngkeppni sjónvarpsins árið 2017. 3.2.2017 13:15
Sjáðu þáttinn í heild sinni: Ævar ætlar að skella sér í ræktina og Salka Sól í fjallgöngur Annar þáttur Meistaramánuðar 2017 á Stöð 2 var á dagskrá í gærkvöldi en þátturinn er í umsjón Pálmars Ragnarssonar. 2.2.2017 15:30