Allt sem þú þarft að vita um samfélagsmiðla, vinsældir og hvernig þú hættir að láta þumla þig Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl og meðal annars rætt um samfélagsmiðla. Hvað er bannað? Hvað er töff ? og hvernig slær maður í gegn? 27.1.2017 12:15
Besti sjónvarpsþáttur allra tíma, Fjallið í ruglinu og limurinn sem sigraði heiminn Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl og meðal annars rætt um bandaríska gamanþáttinn Seinfeld og fréttir vikunnar í Lífinu. 20.1.2017 12:30
Sat fyrir aftan Kára Stef grenjandi eins og pissudúkka og allt um SKAM Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl og meðal annars rætt um norska sjónvarpsþáttinn SKAM og fréttir vikunnar í Lífinu. 13.1.2017 13:30
Skaupið sökkaði og Magnús Scheving fótbraut pabba Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl og meðal annars rætt um Áramótaskaupið og fréttir vikunnar í Lífinu. 6.1.2017 13:30
Poppkastið: Bestu jólamyndirnar og hvað er hægt að læra af þeim Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl og meðal annars rætt um norsku unglingaþættina Skam, besta jólalag allra tíma og photobomb Sigmundar Davíðs. 23.12.2016 15:00
Poppkastið: Strigaskóafíkn, 90´s hljómsveitaæði og YouTube stjörnur með milljarða í árstekjur Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl og meðal annars rætt um ilmkerti KFC, YouTube stjörnur og tekjur þeirra. 9.12.2016 13:30
Poppkastið - Jólatónleikabilun á Íslandi: „Þetta er mikill peningur“ Í Poppkasti vikunnar er farið yfir tónleikaæði Íslendinga en Rammstein og Red Hot Chili Peppers hafa boðað komu sýna til landsins og jónatónleikaveislan er að hefjast á Íslandi. 2.12.2016 13:00
3500 búnir að sækja um að fá að kaupa nýjustu skó Kanye "Við erum að halda áfram með útgáfur af Yeezy skóm sem eru samstarfsverkefni Kanye West og Adidas. Þetta er fjórða útgáfan okkar og í þetta sinn eru það þrír litir sem koma út í einu,“ segir Sindri Snær Jensson, eigandi Húrra Reykjavík, en Yeezy-350 skórnir koma út í búðinni á morgun. 22.11.2016 16:15
Rekinn frá Gróttu, drullar yfir reyndan íþróttafréttamann og Aron Pálmarsson blandar sér í málið Karl Erlingsson, sem nýverið var látinn taka pokann sinn sem aðstoðarþjálfari kvennaliðs Gróttu í handknattleik, vandar Ívari Benediktssyni, íþróttafréttamanni á Morgunblaðinu og Mbl.is ekki kveðjurnar á samfélagsmiðlinum Facebook. 6.10.2016 17:06
19 þúsund manns sungu Love Yourself með Justin Bieber Aðdáendur Justin Bieber tóku mjög vel undir þegar poppstjarnan söng slagara sinn Love Yourself í Kórnum í kvöld. 8.9.2016 21:37