Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

3500 búnir að sækja um að fá að kaupa nýjustu skó Kanye

"Við erum að halda áfram með útgáfur af Yeezy skóm sem eru samstarfsverkefni Kanye West og Adidas. Þetta er fjórða útgáfan okkar og í þetta sinn eru það þrír litir sem koma út í einu,“ segir Sindri Snær Jensson, eigandi Húrra Reykjavík, en Yeezy-350 skórnir koma út í búðinni á morgun.

Sjá meira