Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Ólafur: Sápa á hönskunum hjá Gunnari

"Þetta var kaflaskiptur leikur. Við byrjuðum illa og vorum slakir. Við gáfum opnanir og þeir hefðu getað skorað áður en þeir komumst yfir,“ segir Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, eftir leikinn.

47 ára grínisti hitti beint í mark

Grínarinn Nick Page fór mikinn í áheyrnaprufu í skemmtiþættinum Britain´s Got Talent á dögunum og hitti uppistand hans í mark hjá dómurunum.

„Þær eru allar svo miklir meistarar“

Hjördís Hugrún Sigurðardóttir formaður Stuðverks - skemmtifélags verkfræðikvenna og verkefnastjóri hjá ABB í Zürich skrifaði bókina Tækifærin ásamt móður sinni Ólöfu Rún Skúladóttur fjölmiðlakonu og leiðsögumanni.

Skrýtnustu og bestu klósett heims

Það eiga það allir sameiginlegt að þurfa að fara á salernið og létta af sér. Flestallir þekkja bara hið hefðbundna klósett en þau eru alls ekki öll venjuleg.

Sjá meira