Heiða Rún á stóra sviðinu í London Heiða Rún Sigurðardóttir, betur þekkt sem Heida Reed á alþjóðlegri grundu, er komin með nýtt verkefni en hún fer með hlutverk í verkinu Foxfinder sem verður frumsýnt í næsta mánuði í West End leikhúsinu Ambassadors í London. 2.8.2018 15:30
Veðurfræðingur féll í yfirlið í beinni útsendingu á BBC Veðurfræðingurinn Mark McCarthy féll í yfirlið í beinni útsendingu á BBC fyrr í dag. 2.8.2018 14:30
Þjóðhátíðarnefnd bætir við þessum listamönnum Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum verður formlega sett á morgun en helstu listamenn þjóðarinnar koma fram á stóra sviðinu í Herjólfsdal um helgina. 2.8.2018 13:30
Jennifer Aniston, Courtney Cox og Lisa Kudrow hafa rætt um endurkomu Friends Jennifer Aniston segir að hún hafi rætt við vinkonur sínar Courtney Cox og Lisa Kudrow um endurkomu Friends-þáttanna. 2.8.2018 12:30
Þetta er mögulega versti öryggisvörður heims Það er oft hlutverk öryggisvarða að leita á fólki áður en því er hleypt inn á stóra viðburði. 2.8.2018 11:30
Tíu óþægilegustu augnablikin með Sacha Baron Cohen Grínistinn Sacha Baron Cohen er helst þekktur fyrir ódauðlega karaktera á borð við Ali G, Borat og Bruno. 2.8.2018 10:30
Vonarstjörnur íslenskrar raftónlistar gefa út myndband við lagið C3PO Raftónlistartvíeykið ClubDub stimplaði sig inn í íslenskt tónlistarlíf í sumar og komu þeir félagar fram á Secret Solstice. 1.8.2018 15:45
Svona var Avicii minnst á Tomorrowland Tomorrowland er einhver allra stærsta tónlistahátíð heims og er hún haldin í Boom í Belgíu og fór fyrsta hátíðin fram árið 2005. 1.8.2018 14:45
The Rock kom áhættuleikara sínum á óvart og gaf honum bíl Leikarinn Dwayne Johnson, betur þekktur sem The Rock, kom áhættuleikaranum sínum heldur betur á óvart á mánudaginn þegar hann gaf honum glænýjan bíl. 1.8.2018 13:45
Svona verður Þjóðhátíðartískan Álfrún Pálsdóttir, ritstjóri Glamour á Íslandi, ræddi um Þjóðhátíðartískuna í morgunþættinum Brennslan á FM957 í morgun. 1.8.2018 12:30