Bryndísi er nákvæmlega sama hvað fólki finnst Samfélagsmiðlastjarnan Bryndís Líf ögrar stjórnendum miðlanna reglulega með myndum af sér þar sem hún sýnir brjóstin sín, allt nema geirvörturnar. 12.6.2019 09:00
Auður gefur út nýtt lag Auðunn Lúthersson betur þekktur sem tónlistarmaðurinn Auður gefur út nýtt lag í dag og ber það nafnið Enginn eins og þú. 7.6.2019 16:30
Núverandi og fyrrverandi starfsmenn FM957 fögnuðu saman Á næstunni verður útvarpsstöðin FM957 þrjátíu ára og fögnuðu því núverandi og fyrrverandi starfsmenn stöðvarinnar áfanganum í Kjarvalsstofu í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi. 7.6.2019 15:30
Flugmenn svara fimmtíu algengustu spurningum Flughræðsla er nokkuð algeng og vakna oft á tíðum margar spurningar þegar kemur að flugi. 7.6.2019 14:30
Bein útsending: Sigga Kling spáir fyrir lesendum Vísis Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir júní birtust í morgun. 7.6.2019 13:00
Anna vissi ekki að búið var að taka fótinn Anna Linda Sigurgeirsdóttir fékk fyrir nokkrum árum blóðtappa sem varð til þess að hún þurfti að fara í skurðaðgerð. En í minningunni vissi hún ekki að í aðgerðinni hefði annar fóturinn verið fjarlægður fyrr en hún vaknaði eftir aðgerðina. 7.6.2019 11:30
Sumarspá Siggu Kling komin á Vísi Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir júní má sjá hér að neðan. 7.6.2019 09:00
Átta lykilatriði til að hafa í huga við grillið í sumar Nú þegar helsta grilltímabilið er framundan er nauðsynlegt að vera með hlutina á hreinu en Matvælastofnun hefur sent frá sér átta atriði sem fólk ætti að hafa í huga þegar það stendur fyrir framan grillið og grillar. 6.6.2019 16:00
Instagram-stjarna segir að best sé að taka nektarmyndir á Íslandi Instagramstjarnan Svetlana Reus, sem gengur undir nafninu Ligthy Light á miðlinum, segist hafa fundið bestu staðsetningu heims til að taka nektarmyndir og mun það vera hér á landi. 6.6.2019 15:04
Amy Schumer birtir ælumyndband af sjálfri sér í gegnum meðgönguna Leikkonan og grínistinn Amy Schumer eignaðist sitt fyrsta barn fyrir um mánuði síðan en undanfarna mánuði hefur hún töluvert tjáð sig um meðgönguna og þá sérstaklega í uppistandi. 6.6.2019 13:30