Undarlega flokkaður kvikmyndalisti Gillz Egill Einarsson var síðasti gestur Ásgeirs Kolbeinssonar í þættinum Sjáðu á Stöð 2 á laugardagskvöldið. 27.4.2020 11:30
„Gæti hugsanlega verið miklu meira að gera hjá mér í músíkinni ef ég gæti höndlað það“ „Konan mín er það besta sem hefur komið fyrir mig. Til að gera langa sögu stutta þá er þetta yndisleg kona sem hefur reynst mér vel og við eigum þess yndislegu dóttur,“ segir Geir Ólafsson. 27.4.2020 10:32
Tilfinningaríkustu áheyrnaprufurnar í sögu þáttanna Britain´s Got Talent Raunveruleikaþættirnir Britain´s Got Talent eru gríðarlega vinsælir en þar sýna keppendur þeirra helstu hæfileika til að reyna komast alla leið og hafa sigur úr bítum í hverri þáttaröð. 24.4.2020 16:31
Situr einn að World Class í Laugum þökk sé mömmu og pabba Björn Boði Björnsson er sonur Björns Leifssonar og Hafdísar Jónsdóttur sem eiga og reka World Class. 24.4.2020 15:28
Trúlofunarhringurinn fannst fjórum mánuðum síðar á fótboltavelli í Bolungarvík Haukur Vagnsson greinir frá því á Facebook að um fjórum mánuðum eftir að hann spilaði undir söng á sitjandi trommu á áramótabrennu í Bolungarvík hafi trúlofunarhringur hans fundist. 24.4.2020 14:29
Ótrúleg hús fimmtán ríkustu íþróttamanna heims Það getur heldur betur borgað sig að gerast atvinnumaður í íþróttum. Þeir bestu verða oftast þeir ríkustu. 24.4.2020 13:30
Mugison ætlar að elta sólina í sumar „Ég hef rúntað um landið á sumrin og spilað út um allt og ætlaði að gera það í sumar líka en út af ástandinu þá næ ég ekki að plana ferðina, það eru bara of margir óvissuþættir,“ segir tónlistarmaðurinn Mugison í færslu á Facebook. 24.4.2020 12:29
Hanna Rún lamaðist á fæti eftir tvær misheppnaðar mænurótardeyfingar Hanna Rún Bazev Óladóttir atvinnudansari og margfaldur Íslandsmeistari í dansi sem sló í gegn í skemmtiþáttunum Allir geta dansað á Stöð 2 eignaðist sitt annað barn í byrjun janúar. 24.4.2020 10:29
Óborganlegt sex ára gamalt spjall Frikka Dórs við Hjörvar og Gumma Hjörvar Hafliðason og Guðmundur Benediktsson voru lengi vel með þættina Messan á Stöð 2 Sport þar sem fjallað var um enska boltann. 22.4.2020 15:33
Víðir fékk afmælisköku á fundinum: „Maður fær bara tár í augun“ Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, er 53 ára í dag og fékk hann heldur betur óvænta gjöf á upplýsingafundi almannavarnadeild ríkislögreglustjóra í Skógarhlíð í dag. 22.4.2020 15:00