Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Þakklát fyrir það í dag að hafa lent á þessum vegg“

Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir er matarbloggari, sjónvarpskokkur, útvarpskona, samfélagsmiðlastjarna og margt annað en hún ræddi við Snæbjörn Ragnarsson og allt á milli himins og jarðar í hlaðvarpinu Snæbjörn talar við fólk.

Egill og Gurrý eiga von á sínu öðru barni

„Stefnir í að 2021 verði veisla. Eva Malen er að ofpeppast hérna heima en hún er að fara að fá lítinn bróðir í maí. Gleðileg jól allir vona þið hafið það frábært,“ skrifar einkaþjálfarinn og fjölmiðlamaðurinn Egill Einarsson í færslu á Instagram sem hann birti á aðfangadagskvöld.

Sjá meira