Þjóðvegi eitt lokað næsta hálfa sólarhringinn Vegna veðurs hefur Þjóðvegi eitt verið lokað á milli Skaftafells og Jökulsárlóns. Ekki er búist við að hann opni fyrr en klukkan sex í fyrramálið 19.9.2023 17:16
ESB sektar TikTok um rúmlega fimmtíu milljarða Samfélagsmiðillinn TikTok hefur hlotið sekt upp á rúmlega fimmtíu milljarða króna vegna brota á gagnalögum Evrópusambandsins. Sektin er sú stærsta sem lögð hefur verið á forritið af eftirlitsaðilum. 16.9.2023 00:02
Kofi brann til kaldra kola í Heiðmörk Kofi brann til kaldra kola í Heiðmörk í kvöld. Engan sakaði. 15.9.2023 22:13
Sendiherra Frakklands í Níger haldið í gíslingu valdaræningjanna Sylvain Itte, sendiherra Frakklands í Níger, hefur nú verið tekinn í gíslingu af herforingjunum sem nýlega frömdu valdarán í landinu, að sögn Emmanuel Macron Frakklandsforseta. 15.9.2023 21:40
Skólameistari MA leggst alfarið gegn vinnu í átt að sameiningu Skólameistari Menntaskólans á Akureyri leggst nú alfarið gegn því að hefja vinnu um aukið samstarf skólans við Verkmenntaskólann á Akureyri. Á meðan markmið menntamálaráðherra með sameiningunni sé að spara og hagræða sjái hann sér ekki fært að hald málinu áfram. 15.9.2023 20:13
Hugh Jackman og Deborra í sitthvora áttina Ástralska leikaraparið Hugh Jackman og Deborra-lee Furness hafa ákveðið að fara hvort í sína áttina eftir 27 ára langt hjónaband. 15.9.2023 18:35
Bretar banna banvæna hundategund Forsætisráðherra Bretlands hefur greint frá því að hundategundin American bully XL verði bönnuð í landinu í lok árs. Skyndileg aukning dauðsfalla í kjölfar árása hunda af tegundinni hefur orðið síðustu tvö ár. 15.9.2023 18:08
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Miltisbrandur, olía og almennur úrgangur er meðal þess sem leynst getur í jörðinni undir okkur og eflaust meira til. Umhverfisstofnun kortleggur nú mengaðan jarðveg og leitar til almennings eftir aðstoð. 15.9.2023 17:42
Tugir fanga færðir um set vegna flótta strokufangans Um það bil fjörutíu fangar í HMP Wandsworth fangelsinu í suðvesturhluta Lundúna hafa verið færðir í annað fangelsi eftir að hinum 21 árs gamla Daniel Khalife tókst að strjúka úr fangelsinu á miðvikudag. 10.9.2023 16:37
Aðkoma ríkis að borgarlínu þurfi að vera einhver Borgarstjórinn í Reykjavík og bæjarstjórinn í Kópavogieru eru sammála um að forgangsraða verði framkvæmdum tengdum samgöngusáttmálanum. Samtal sé í gangi við ríkið um þátttöku þess í rekstri borgarlínunnar. 10.9.2023 15:35