Unnið dag og nótt að byggingu varnargarðanna Við Grindavíkurveg eru framkvæmdir í fullum gangi. Þar er unnið dag og nótt að því að reisa varnargarða sem eiga að vernda orkuverið í Svartsengi ef til eldgoss kemur. Varnargarðarnir eru þegar orðnir milli þrjú og fjögur hundruð metra langir. 15.11.2023 22:28
Hvetja til sniðgöngu Iceland Noir vegna heimsóknar Clinton Lestrarklefinn, vefsíða sem tileinkuð er bókaumfjöllun, bókmenntum og lestri, hvetur til sniðgöngu bókmenntahátíðarinnar Iceland Noir. Ástæðan er sú að stjórnmálakonan Hillary Clinton, sem hefur tekið afstöðu gegn vopnahléi á Gasa, kemur fram á viðburði tengdum hátíðinni. 15.11.2023 22:13
Jimmy Kimmel kynnir enn og aftur Óskarinn Sjónvarpsmaðurinn Jimmy Kimmel, sem stýrir spjallþáttunum Jimmy Kimmel Live, verður kynnir á Óskarsverðlaununum sem haldin verða í mars á næsta ári. 15.11.2023 21:15
Bílskúrsrækt og sólstofa í Skerjafjarðarhöll Rúmlega fjögur hundruð fermetra einbýlishús er til sölu við Skeljanes í Skerjafirði. Eigendur þess eru Guðfinnur Stefánsson aðstoðarmaður Héraðsdómara Vesturlands og Linda Kristjánsdóttir læknir. 15.11.2023 19:12
Geymsluhólfum Landsbankans í Grindavík enn ekki bjargað Starfsfólki Landsbankans í Grindavík var snúið við á grundvelli áhættumats þegar það hugðist flytja geymsluhólf úr bankanum í gærmorgun. Geymsluhólfunum hefur því ekki verið bjargað úr bænum. 15.11.2023 17:34
„Hvíldu í friði litli bróðir, þú lést mér alltaf líða betur“ Leikkonan Jennifer Aniston segist aldrei hafa upplifað annað eins flóð tilfinninga og að þurfa að kveðja vin sinn og samleikara Matthew Perry. Courtney Cox segir frá augnabliki með Perry í þáttunum sem höfðu meiriháttar áhrif á framvinduna. David Schwimmer deilir uppáhaldsmynd af þeim félögum. 15.11.2023 16:50
Vaktin: Óvíst hvort og hvenær rafmagn kemst aftur á Um 800 skjálftar hafa riðið yfir á Reykjanesi frá miðnætti en flestir í minni kantinum. Til stendur að hleypa íbúum Grindavíkur áfram heim til sín í dag. Vinna við varnargarða stendur yfir. 15.11.2023 07:00
Bein útsending: Léttum á umferðinni 2023 Opinn fundur borgarstjóra í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur um samgöngur á höfuðborgarsvæðinu fer fram í dag klukkan 9-11:30. 10.11.2023 08:16
Fyrirtæki De Niro gert að greiða aðstoðarmanni hans 170 milljónir Canal Productions, fyrirtæki Roberts De Niro, var í dag dæmt til að greiða fyrrverandi aðstoðarkonu hans 170 milljónir króna í skaðabætur fyrir illa meðferð og kynjamismunun. 9.11.2023 23:59
Norðurljósavegi við Svartsengi lokað fyrir almennri umferð Lögreglan á Suðurnesjum hefur tekið þá ákvörðun að loka Norðurljósavegi við Svartsengi, þar sem Bláa lónið og Northern Light Inn hótelið eru til húsa, fyrir almennri umferð. 9.11.2023 22:10