Fimm dánir eftir öflugan skjálfta í Mexíkó Minnst fimm eru látnir eftir öflugan jarðskjálfta í Mexíkó í gærkvöldi. Skjálftinn var 7,4 að stærð og voru upptök hans í Oxacahéraði í suðurhluta landsins. 24.6.2020 07:15
Skjálftum fækkar enn Skjálftahrinan í Tjörnesbrotabeltinu norður af Íslandi hélt áfram í nótt. 24.6.2020 06:23
Grípa aftur til lokana eftir að 1.500 manns greindust með Covid-19 Yfirvöld í Norðurrín-Vestfalíu í Þýskalandi hafa gripið til félagsforðunar og lokunaraðgerða á nýjan leik eftir að minnst 1.500 starfsmenn kjötvinnslu greindust með Covid-19. 23.6.2020 11:34
Ninja og Shroud leika lausum hala eftir lokun Mixer Microsoft hefur tekið þá ákvörðun að loka leikjastreymisþjónustunni Mixer í júlí og stefnir á að flytja samstarfsaðila sína yfir til Facebook Gaming. Microsoft hafði gert samninga við tvo af stærstu „streymurum“ heimsins, þá Ninja og Shroud. 23.6.2020 10:54
Bannar útgáfu nýrra atvinnuleyfa til erlendra aðila Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur bannað útgáfu nýrra atvinnuleyfa og meinað hundruðum þúsund erlendra borgara að sækja um atvinnu í Bandaríkjunum. Banninu er ætlað að standa yfir til loka ársins og er áætlað að það muni hafa áhrif á um 525 þúsund manns. 23.6.2020 10:29
Umfangsmiklar breytingar á heimaskjám síma Apple Apple kynnti í gær ýmsar nýjungar á árlegri þróunarráðstefnu fyrirtækisins. 23.6.2020 08:55
Sendu bæklingablöðrur til Norður-Kóreu í nótt Hópur fólks sem flúið hefur frá Norður-Kóreu sendi í nótt blöðrur hlaðnar áróðursbæklingum gegn einræðisstjórn Kim Jong Un yfir landamæri Norður og Suður-Kóreu, þvert á vilja yfirvalda beggja ríkja. 23.6.2020 07:39
Segir erlenda fjárfesta sýna Icelandair áhuga rlendir fjárfestar hafa sýnt áhuga á hlutafjárútboði flugfélagsins, þó forsvarsmenn þess hafi ekki haft frumkvæði af slíkum samtölum. 23.6.2020 07:01
Styrkur skjálftanna fer dvínandi Jarðhræringar héldu áfram í Tjörnesbrotabeltinu í nótt en styrkur skjálftanna út af Eyjafirði hefur farið dvínandi. 23.6.2020 06:29
Mánudagsstreymi GameTíví: Strákarnir prófa nýja hluta Warzone Mánudagsstreymi GameTíví er á sínum stað í kvöld. 22.6.2020 20:39