Fréttamaður

Samúel Karl Ólason

Samúel Karl er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Skjálftum fækkar enn

Skjálftahrinan í Tjörnesbrotabeltinu norður af Íslandi hélt áfram í nótt.

Ninja og Shroud leika lausum hala eftir lokun Mixer

Microsoft hefur tekið þá ákvörðun að loka leikjastreymisþjónustunni Mixer í júlí og stefnir á að flytja samstarfsaðila sína yfir til Facebook Gaming. Microsoft hafði gert samninga við tvo af stærstu „streymurum“ heimsins, þá Ninja og Shroud.

Bannar útgáfu nýrra atvinnuleyfa til erlendra aðila

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur bannað útgáfu nýrra atvinnuleyfa og meinað hundruðum þúsund erlendra borgara að sækja um atvinnu í Bandaríkjunum. Banninu er ætlað að standa yfir til loka ársins og er áætlað að það muni hafa áhrif á um 525 þúsund manns.

Sendu bæklingablöðrur til Norður-Kóreu í nótt

Hópur fólks sem flúið hefur frá Norður-Kóreu sendi í nótt blöðrur hlaðnar áróðursbæklingum gegn einræðisstjórn Kim Jong Un yfir landamæri Norður og Suður-Kóreu, þvert á vilja yfirvalda beggja ríkja.

Styrkur skjálftanna fer dvínandi

Jarðhræringar héldu áfram í Tjörnesbrotabeltinu í nótt en styrkur skjálftanna út af Eyjafirði hefur farið dvínandi.

Sjá meira