Hafnfirðingar ósáttir við lokun Garðahraunsvegar Yfirvöld Hafnarfjarðarbæjar fengu ekki upplýsingar um lokun Garðabæjar á Garðahraunsvegi og hafði þeim verið lofað að það yrði ekki gert fyrr en nýr vegur yrði lagður. 26.6.2020 06:44
Umdeildar kosningar hefjast í Rússlandi í dag Kosningar um umdeildar stjórnarskrárbreytingar sem gætu gert Vladimir Pútín kleift að vera forseti í tvö kjörtímabil til viðbótar hefjast í Rússlandi í dag. 25.6.2020 12:04
Flotaæfingin verður haldin á Íslandi annað hvert ár Kafbátaeftirlitsæfingin Dynamic Mongoose, sem Atlantshafsbandalagið hefur haldið árlega frá 2012, verður haldin hér á Íslandi annað hvert ár. 25.6.2020 11:38
Nefna höfuðstöðvar NASA eftir Mary W. Jackson Jackson hóf störf hjá National Advisory Committy for Aeronautics árið 1951. Þeirri stofnun var svo breytt í NASA árið 1958. Hún vann lengi vel í teymi þeldökkra stærðfræðinga sem voru kallaða mennsku tölvurnar. 25.6.2020 10:35
Undir áhrifum á ótryggðum bíl og án bílprófs Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði í vikunni ökumann sem var „með alla hluti í ólagi,“ samkvæmt tilkynningu. 25.6.2020 09:10
Barr vinnur sigur í máli Flynn og samþykkir að mæta fyrir dómsmálanefnd Bandarískur áfrýjunardómstóll komst að þeirri niðurstöðu í gær að dómarinn í máli ríkisins gegn Michael Flynn, fyrrverandi hershöfðingja og þjóðaröryggisráðgjafa Donald Trump, mætti ekki skoða af hverju Dómsmálaráðuneytið hefði ákveðið að fella málið gegn Flynn niður, jafnvel þó Flynn hafi tvívegis játað brot sitt. 25.6.2020 08:10
Hjólreiðakona fékk heilahristing eftir að bílhurð var opnuð fyrir framan hana Flytja þurfti konu á sjúkrahús í gær sem féll af hjóli þegar bílhurð var opnuð fyrir akstursstefnu hennar. 25.6.2020 06:25
24 ára nýliði vann yfirburðasigur gegn frambjóðanda Trump Hinn 24 ára gamli Madison Cawthorn tryggði sér í gær framboðsrétt til Bandaríkjaþings í forvali Repúblikanaflokksins í Norður-Karólínu. 24.6.2020 12:47
Metfjöldi nýsmitaðra á Indlandi Yfirvöld Indlands opinberuðu í dag að 16 þúsund nýsmitaðir af Covid-19 hafi greinst þar í landi og hefur sú tala aldrei verið hærri. Her Indlands hefur verið kallaður til til að byggja sjúkrahús í Nýju Delí, höfuðborg Indlands. 24.6.2020 11:28
Barr sagður hafa gefið óviðeigandi skipanir með Trump í huga Saksóknari og embættismaður úr dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna munu segja þingmönnum í dag að William Barr, dómsmálaráðherra, og æðstu aðstoðarmenn hans hafi gefið óviðeigandi skipanir varðandi rannsóknir og réttarhöld sem tengjast Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. 24.6.2020 08:35