Fréttamaður

Samúel Karl Ólason

Samúel Karl er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Sagði að Covid myndi hverfa vegna „hjarðeðlis“

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, svaraði spurningum á sjónvörpuðum borgarafundi í gærkvöldi þar sem hann sagðist meðal annars ekki hafa gert lítið úr heimsfaraldri nýju kórónuveirunnar.

Fjórir réðust á mann sem einnig er sakaður um líkamsárás

Fjórir menn réðust á einn í Kópavogi um klukkan sex í gær. Mennirnir veittu honum áverka og unnu skemmdir á bíl hans. Sá sem fyrir árásinni varð fór á Bráðadeild til aðhlynningar en samkvæmt dagbók lögreglu er sá gerandi í líkamsárásarmáli sem var skráð 40 mínútum áður.

Suga nýr for­sæt­is­ráð­herr­a Jap­an

Yoshihide Suga, hefur verið kjörinn forsætisráðherra Japan af þingi landsins. Hann tryggði sér 314 atkvæði af 462 en hann mun tilkynna ríkisstjórn sína seinna í dag.

Apple kynnir ný tæki og tól

Forsvarsmenn tæknirisans Apple munu kynna ný tæki og tól á netkynningu í kvöld. Fyrirtækið hefur varist fregna af viðburðinum sem hefjast á klukkan fimm í dag.

Sjá meira