Sagði að Covid myndi hverfa vegna „hjarðeðlis“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, svaraði spurningum á sjónvörpuðum borgarafundi í gærkvöldi þar sem hann sagðist meðal annars ekki hafa gert lítið úr heimsfaraldri nýju kórónuveirunnar. 16.9.2020 07:14
Fjórir réðust á mann sem einnig er sakaður um líkamsárás Fjórir menn réðust á einn í Kópavogi um klukkan sex í gær. Mennirnir veittu honum áverka og unnu skemmdir á bíl hans. Sá sem fyrir árásinni varð fór á Bráðadeild til aðhlynningar en samkvæmt dagbók lögreglu er sá gerandi í líkamsárásarmáli sem var skráð 40 mínútum áður. 16.9.2020 06:52
Suga nýr forsætisráðherra Japan Yoshihide Suga, hefur verið kjörinn forsætisráðherra Japan af þingi landsins. Hann tryggði sér 314 atkvæði af 462 en hann mun tilkynna ríkisstjórn sína seinna í dag. 16.9.2020 06:18
Apple kynnir ný tæki og tól Forsvarsmenn tæknirisans Apple munu kynna ný tæki og tól á netkynningu í kvöld. Fyrirtækið hefur varist fregna af viðburðinum sem hefjast á klukkan fimm í dag. 15.9.2020 12:43
Segir að árás frá Íran yrði svarað þúsundfalt Yfirvöld í Íran hafa varað Bandaríkin við því að „gera mistök“ eftir að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hótaði Íran á Twitter. 15.9.2020 10:49
Draga úr framleiðslu PS5 vegna vandræða Forsvarsmenn fyrirtækisins Sony er sagðir hafa neyðst til þess að draga úr framleiðslu Playstation 5 leikjatölvunnar vegna framleiðsluörðugleika. 15.9.2020 09:01
„Ég held að vísindin viti það ekki, í rauninni“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, endurvakti í gær afstöðu sína um að slæm umhirða skóga leiði til gróðurelda og að þörf sé á að raka skóglendi til að sporna gegn þeim. 15.9.2020 07:54
Snarpur skjálfti í Vatnajökli Nokkuð öflugur jarðskjálfti sem mældist 3,3 að stærð reið yfir á Lokahrygg í Vatnajökli. 15.9.2020 07:11
Tveir brutu reglur um sóttkví og tóku strætó heim Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu þurfti að hafa afskipti af tveimur í gær sem eru grunaðir um brot á reglum um sóttkví. 15.9.2020 07:03
Facebook í hart gegn áróðri um loftslagsbreytingar Forsvarsmenn Facebook hafa stofnað sérstaka loftslagsbreytinga-miðstöð sem ætlað er að gera trúverðugum heimildum um loftslagsbreytingar hærra undir höfði. 15.9.2020 06:27
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti