Íþróttir utandyra og skólasund fellt niður Skóla- og íþróttasvið allra sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu hafa tekið þá ákvörðun að öll íþróttakennsla muni fara fram utandyra og skólasund muni falla niður. Var það ákveðið í samráði við almannavarnir og með tilliti til leiðbeininga sóttvarnaryfirvalda. 19.10.2020 22:41
Belgar í basli vegna Covid Yfirvöld í Belgíu hafa lýst yfir áhyggjum af stöðunni þar í landi vegna faraldurs nýju kórónuveirunnar. Ástandið núna er sagt verra en það var í mars, þegar fyrsta bylgja veirunnar fór þar yfir. 19.10.2020 22:01
Trump segir Fauci og aðra sérfræðinga vera fífl Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sagði í dag að Anthony Fauci, sóttvarnalæknir, og aðrir heilbrigðissérfræðingar í ríkisstjórn hans væru fífl. 19.10.2020 20:45
„Lína“ úr Emil í Kattholti er látin Leikkonan Maud Hansson Fissoun, sem er hvað þekktust hér á landi fyrir að leika vinnukonuna Línu í myndunum um Emil í Kattholti er látin. 19.10.2020 20:21
Mánudagsstreymið: Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví Hinn týndi sonur, Sverrir Bergmann, snýr aftur í Mánudagsstreymi GameTíví í kvöld eftir langa fjarveru. 19.10.2020 19:30
Ákæra rússneska hermenn fyrir skæðar tölvuárásir Þeir eru ákærðir fyrir nokkrar alræmdar tölvuárásir sem gerðar hafa verið á undanförnum árum. 19.10.2020 19:03
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Líkamsræktarstöðvum verður heimilt að opna á morgun með ströngum skilyrðum samkvæmt nýrri reglugerð heilbrigðisráðherra. Þetta er gert þvert á tilmæli sóttvarnalæknis sem segir óheppilegt að sú starfsemi fari aftur í gang. 19.10.2020 18:00
Deila um mögulegar líkamsleifar í flaki Titanic Forsvarsmenn fyrirtækis sem vill sækja talstöðvarbúnað Titanic standa nú í málaferlum við bandaríska ríkið sem vill stöðva verkefnið. Lögmenn hins opinbera segja að verkefnið fari gegn sáttmála Bandaríkjanna og Bretlands um að skilgreina flakið sem minnisvarða. Einnig er óttast að verkefnið muni raska líkamsleifum einhverra sem fórust með skipinu. 18.10.2020 23:18
„Ekki sjálfgefið að maður komist í gegnum þetta“ Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir var fertug þegar 16 ára sonur hennar, Orri Ómarsson, féll fyrir eigin hendi í janúarmánuði árið 2010. Guðrún Jóna segir umræðuna um sjálfsvíg vera skammt á veg komna hér á landi og finnst vanta opinskáa umræðu um málefnið en sjálf hefur hún á undanförnum árum lagt áherslu á að vera til staðar fyrir aðra sem misst hafa ástvini í sjálfsvíg. 18.10.2020 21:00
Eldur í sveitabæ í Borgarfirði Mikill eldur logar í íbúðarhúsi sveitabæjar í uppsveitum Borgarfjarðar. 18.10.2020 19:17