Sagður ætla að fækka hermönnum verulega í Afganistan Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er sagður ætla að fækka bandarískum hermönnum í Afganistan og Írak verulega, áður en hann lætur af embætti í janúar. 16.11.2020 22:00
Brúarfoss væntanlegur til landsins í næstu viku Vel hefur gengið að sigla Brúarfossi, nýju skipi Eimskipa, heim frá Kína og er skipið nú á leið til Álaborgar. 16.11.2020 20:52
Ráðgjafi forsetans hvatti íbúa til að rísa upp gegn sóttvörnum Gretchen Whitmer, ríkisstjóri Michigan, segir henni hafa brugðið þegar hún sá að einn helsti sóttvarnaráðgjafi Donald Trumps, forseta, hefði kallað eftir því að íbúar ríkis hennar risu upp gegn sóttvarnaraðgerðum yfirvalda. 16.11.2020 19:49
Mánudagsstreymið: Spila Among Us og nýjan Call of Duty Kvöldið hefst á því að strákarnir fá góða gest „í hús“ og spila leikinn Among Us. Eftir það verður kíkt á Nýjasta Call of Duty leikinn. 16.11.2020 19:31
Grímuskylda í 5. - 7. bekk afnumin Heilbrigðisráðuneytið hefur ákveðið að fella niður grímuskyldu skólabarna í 5. - 7. bekk. 16.11.2020 18:06
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar tvö segjum við frá nýrri könnun sem sýnir að andlegri heilsu barna í efri deildum grunnskóla fer hrakandi. Í sömu könnun er að finna sláandi niðurstöður um nikótínpúðanotkun unglinga. 16.11.2020 18:00
Assassin's Creed Valhalla: Með betri leikjum seríunnar og löðrandi í íslensku Assassins's Creed Valhalla er meðal skemmtilegri AC-leikja sem ég hef spilað. Sagan er áhugaverðari en hún hefur verið lengi og leikurinn lítur mjög vel út, þó hann hefði haft gott af frekari fínpússun. 16.11.2020 08:46
Saka Rússa og Kóreumenn um að reyna að stela gögnum um bóluefni Tölvuþrjótar á vegum yfirvalda í Rússlandi og Norður-Kóreu hafa reynt að stela mikilvægum gögnum frá lyfjafyrirtækjum og öðrum sem koma að mikilvægri þróun bóluefna. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Microsoft þar sem fram kemur að flestar árásirnar hafi ekki heppnast. 13.11.2020 15:40
Stærðarinnar krókódíll á vappi á golfvelli Myndband sem náðist af stærðarinnar krókódíl á göngu á golfvelli í Flórída í vikunni hefur vakið mikla athygli vestanhafs. 13.11.2020 11:46
Felldu alræmdan vígamann í Malí Hernaðaryfirvöld Frakklands segja að franskir hermenn hafi fellt háttsettan leiðtoga al-Qaeda í Malí. 13.11.2020 11:19