Fréttamaður

Samúel Karl Ólason

Samúel Karl er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Ívar fram­kvæmda­stjóri fjár­mála hjá Icelandair

Ívar S. Kristinsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri fjármála hjá Icelandair Group. Hann hafði áður gegnt stöðunni tímabundið frá því í maí og hefur Ívar sömuleiðis gegn ýmsum stjórnendastöðum hjá félaginu á undanförnum árum.

Læknar vilja óskert sumarfrí og segja þörf á hugarfarsbreytingu

Félag sjúkrahúslækna segir mikilvægt að tryggja að heilbrigðisstarfsmenn fái óskert sumarfrí. Alvarlegt ástand á Landspítalanum vegna fjölgunar þeirra sem smitast hafa af Covid-19 hefði ekki átt að koma á óvart og hugarfarsbreytingu þurfi í stjórnun spítalans.

Klassíkin: Grand Theft Auto - Vice City

Elstu menn muna þá daga á árum áður, þegar heimurinn og við sjálf vorum saklausari en í dag, þegar Grand Theft Auto leikir komu út með minna en tuttugu ára bili.

Sjá meira