Umsóknum um vernd fjölgar umtalsvert Áttatíu og fimm einstaklingar sóttu um alþjóðlega vernd á Íslandi í mars, til samanburðar sóttu 48 einstaklingar um vernd í sama mánuði á síðasta ári. 26.4.2017 07:00
Funda um Norður-Kóreu í dag Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur boðað alla öldungadeildarþingmenn Hvíta hússins til fundar í dag þar sem farið verður yfir stöðu mála í Norður-Kóreu. 26.4.2017 07:00
Gagnrýnir talnafimi í fjármálaáætlun María Heimisdóttir, framkvæmdastjóri fjármálasviðs Landspítala, gagnrýnir framsetningu á útgjöldum til heilbrigðismála í tillögu til þingsályktunar um fjármálaáætlun. 25.4.2017 07:00
Afturkalla lög sem að vernda nauðgara Útlit er fyrir að lög verði afturkölluð í Jórdaníu sem koma í veg fyrir að nauðgarar verði dæmdir fyrir að nauðga ef þeir giftast fórnarlömbum sínum. 25.4.2017 07:00
Notum 40 kíló af plasti á mann Landvernd vekur athygli á þeim hættum sem fylgja plastmengun í hafi dagana 25. apríl til 7. maí með átakinu Hreinsum Ísland. 24.4.2017 07:00
Fimmtugsafmæli Gróttu fagnað út alla vikuna Íþróttafélagið Grótta á Seltjarnarnesi verður fimmtíu ára í dag. Um þúsund iðkendur eru hjá íþróttafélaginu sem býður upp á handbolta, fótbolta og fimleika. Hátíðardagskrá fer fram í Hertz-höllinni í dag. 24.4.2017 07:00
Strákarnir eru mun hamingjusamari Samkvæmt PISA-rannsókn frá 2015 er 18 prósenta munur á lífshamingju stráka og stelpna á Íslandi. Lektor segir hugmyndir og skilaboð samfélagsins varðandi útlit og fleira farið að hafa áhrif á stúlkur á þessum aldri. 24.4.2017 07:00
Biðja foreldra að hætta símaglápi Ofnotkun foreldra á farsímum hefur slæm áhrif á fjölskyldulífið, samkvæmt nýrri könnun meðal unglinga í Bretlandi. 24.4.2017 07:00
Svipmynd Markaðarins: Helmingur ársins fer í golfíþróttina Guðmundur H. Pálsson nýr framkvæmdastjóri auglýsingastofunnar Pipars\TBWA segist vera í draumastarfinu. 22.4.2017 10:30
Mannaflsskortur til að taka á duldum auglýsingum Forstjóri Neytendastofu segir þörf á meiri mannafla vegna dulinna auglýsinga á samfélagsmiðlum. Neytendastofa hefur ekki haft samband við áhrifavalda á samfélagsmiðlum vegna dulinna auglýsinga. 22.4.2017 07:00