Manchester City Evrópumeistari 2023 Manchester City er Evrópumeistari í fyrsta sinn eftir 1-0 sigur á Inter frá Mílanó í úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Man City varð þar með annað lið í sögu Englands til að vinna þrennuna. 10.6.2023 21:00
Viktor Gísli franskur bikarmeistari Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í Nantes urðu í kvöld franskir bikarmeistarar í handbolta eftir sex marka sigur á Montpellier, lokatölur 39-33. 10.6.2023 20:35
Sjáðu markið: Yngstur til að bæði spila og skora fyrir ÍA Daníel Ingi Jóhannesson, leikmaður ÍA, varð á föstudagskvöld yngsti markaskorari í sögu félagsins. Hann átti þegar metið yfir yngsta leikmann félagsins frá upphafi. 10.6.2023 19:46
Tielemans á leið til Villa Youri Tielemans, miðjumaður Leicester City, hefur samþykkt að ganga til liðs við Aston Villa þegar samningur hans við Refina rennur út í sumar. 10.6.2023 19:00
Sævar Atli mættur í gæsluna og sá Leikni koma til baka Sævar Atli Magnússon, leikmaður íslenska landsliðsins og Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni, var mættur að sjá sína menn í Leikni Reykjavík spila við Grindavík í Lengjudeild karla í knattspyrnu. Ekki nóg með það heldur skellti hann sér í gæslu. 10.6.2023 18:00
Eigandinn mætir loks á völlinn Sheikh Mansour, eigandi Englandsmeistara Manchester City, verður á vellinum þegar lið hans mætir Inter frá Mílanó í úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Eigandinn hefur ekki mætt á leik undanfarin 13 ár 10.6.2023 16:30
Lærisveinar Guðmundar nældu í brons | GOG danskur meistari eftir sigur á Aroni og Arnóri GOG varð í dag danskur meistari í handbolta eftir sigur á Aroni Pálmarssyni og félögum í Álaborg, lokatölur 37-33 GOG í vil. Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar hjá Fredericia nældi í brons með góðum sigri á Skjern. 10.6.2023 15:45
„Fann að íþróttir voru mín útrás“ Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er snúin aftur til Íslands eftir farsælan atvinnumannaferil í Noregi, Bandaríkjunum og Ástralíu. Hún segist í grunninn enn vera sami leikmaður og þegar hún byrjaði að æfa fótbolta í 3. bekk. 9.6.2023 10:01
Barcelona og Real Madríd ein á báti eftir að Juventus steig frá borði Ítalska knattspyrnufélagið mun á næstunni draga sig úr Ofurdeild Evrópu. Spænsku stórliðin Real Madríd og Barcelona verða því einu tvö félögin eftir sem styðja verkefnið heilshugar. 7.6.2023 07:00
Dagskráin í dag: Stórleikur á Kópavogsvelli og úrslit NBA halda áfram Að venju er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld. 7.6.2023 06:00