Félagaskiptagluggi Englands opnaður: Stór nöfn gætu verið á faraldsfæti Félagaskiptagluggi ensku úrvalsdeilda karla og kvenna í knattspyrnu hefur verið opnaður og má búast við flugeldum. Fjöldi stórra nafna mun skipta um lið í sumar fyrir upphæðir með svo mörgum núllum að við almúginn skiljum þær varla. Í tilefni þess tók Sky Sports saman hvaða 50 leikmenn er vert að fylgjast sérstaklega með í sumar. 14.6.2023 12:01
Bellingham orðinn leikmaður Real Knattspyrnumaðurinn Jude Bellingham er orðinn leikmaður Real Madríd. Gæti hann orðið dýrasti Englendingur sögunnar. 14.6.2023 10:30
Rahm segir kylfinga svikna en Koepka nýtur ringulreiðarinnar Færustu kylfingar heims virðast kunna misvel við samruna PGA- og LIV-mótaraðarinnar í golfi. Sumir segjast ekki skilja hvað er í gangi, aðrir líkja þessu við að vera stunginn í bakið á meðan enn aðrir njóta ringulreiðarinnar í botn. 14.6.2023 09:31
Gylltu riddararnir sigruðu eftir að pardusdýrin féllu á prófinu líkt og Miami Heat Leið Florida Panthers í úrslit NHL-deildarinnar í íshokkí var keimlík leið Miami Heat í úrslit NBA-deildarinnar í körfubolta. Líkt og Heat þurftu Panthers að játa sig sigraða í úrslitum þar sem Golden Knights hrósuðu sigri og lyftu Stanley-bikarnum. 14.6.2023 08:31
Heimildirnar frá Katar byggðar á sandi og enn óvíst hver eignast Man United Í gær, þriðjudag, bárust fréttir þess efnis að allt væri klappað og klárt er kæmi að nýjum eiganda enska knattspyrnuliðsins Manchester United. Þær fréttir reyndust þvættingur. 14.6.2023 06:00
Myndband: Bardagi Mayweather og barnabarns mafíósans Gotti endaði með hópslagsmálum Hnefaleikakappinn fyrrverandi Floyd Mayweather og John Gotti III mættust í sýningarbardaga um helgina sem fór algjörlega úr böndunum. Gotti III er barnabarn John Joseph Gotti Jr., alræmds mafíósa frá New York í Bandaríkjunum. 13.6.2023 07:01
Dagskráin í dag: Spænski og Bestu mörkin Það er rólegt um að litast á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld en við bjóðum þá upp á tvær beinar útsendingar. 13.6.2023 06:01
Verra að missa af HM heldur en að vera dæmdur í átta mánaða bann Ivan Toney, framherji Brentford, var nýverið dæmdur í 8 mánaða bann fyrir brot á veðmálareglum ensku úrvalsdeildarinnar. Hann segir það verra að hafa ekki verið hluti af enska landsliðshópnum á HM í Katar undir lok síðasta árs en að mega ekki spila og æfa næstu mánuði. 12.6.2023 23:31
Vinícius fetar í fótspor Ronaldo Brasilíski framherjinn Vinícius Júnior mun feta í fótspor Cristiano Ronaldo á komandi tímabili í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Vini Jr., eins og hann er kallaður, mun nefnilega klæðast treyju númer 7 hjá stórveldinu Real Madríd. 12.6.2023 23:01
Mbappé mun ekki framlengja í París Kylian Mbappé, stórstjarna Frakklandsmeistara París Saint-Germain, hefur tilkynnt félaginu að hann muni ekki framlengja samning sinn sem rennur út sumarið 2024. Ákvörðunin gæti leitt til þess að PSG ákveði að selja leikmanninn í sumar. 12.6.2023 21:15