Íþróttafréttamaður

Óskar Ófeigur Jónsson

Óskar Ófeigur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Getur skorað en þetta er enginn Remy Martin“

Wendell Green fékk tækifæri til að tryggja Keflavík sigur á nágrönnum sínum í Njarðvík í stórleiknum í Bónus deild karla í körfubolta í gærkvöldi en klikkaði úr mjög góðu skotfæri. Bónus Körfuboltakvöld ræddi frammistöðu Green.

Körfuboltakvöld um Kane: „Finnst hann ekki hafa gert neitt hrika­legt“

Það urðu mikil læti í hálfleik á leik Grindavíkur og Hattar í Bónus deild karla í körfubolta á fimmtudagskvöldið þótt að Grindvíkingar væru þá 23 stigum yfir í leiknum. Deandre Kane var enn á ný í sviðsljósinu og Körfuboltakvöld ræddi umdeilda Grindvíkinginn og framkomu hans.

Hreinn úr­slita­leikur um titilinn

Minnesota Lynx tryggði sér hreinan úrslitaleik um WNBA meistaratitilinn í körfubolta eftir 82-80 sigur í fjórða úrslitaleiknum á móti New York Liberty í nótt.

Fyrir­liði Hauka sleit krossband

Haukakonur eru á toppnum í Bónus deild kvenna í körfubolta með þrjá sigra í fyrstu þremur leikjum sínum en liðið varð engu að síður fyrir áfalli í síðasta leik.

Sjá meira