Cecilía hélt hreinu á móti toppliðinu Cecilía Rán Rúnarsdóttir og félagar hennar í Internazionale gerðu markalaust jafntefli við topplið Juventus í stórleiknum í itölsku deildinni í dag. 20.10.2024 12:01
Fyrsti Íslendingurinn sem vinnur: Þú trúir þvi ekki hversu ánægður ég er Auðunn Guðmundsson skrifaði söguna í gær þegar hann tryggði liði sínu, Team Thor, sigur í LMP3 kappakstrinum í Le Mans Cup en þetta var lokakeppni tímabilsins og fór fram í Portimao í Portúgal. 20.10.2024 11:32
Hættir að elska Jürgen Klopp: „Hefur þú gleymt öllu?“ Jürgen Klopp var elskaður og dáður hjá liðunum sínum í Þýskalandi eftir að hafa gert frábæra hluti með bæði Borussia Dortmund og Mainz á sínum tíma. Sú ást hefur dofnað mikið eftir að hann réði sig í starf hjá Red Bull. 20.10.2024 11:02
Rakel María endaði upp á spítala: „Ég á bara ótrúlega erfitt“ Rakel María Hjaltadóttir var sú fyrsta til að hætta keppni í íslenska hópnum á heimsmeistaramóti landsliða í bakgarðshlaupum. 20.10.2024 10:43
Sjáðu dramatísk sigurmörk, vítaklúður Gylfa og öll mörkin úr Bestu í gær Það var vissulega nóg af dramatík í leikjum Bestu deildar karla í fótbolta í gær þar sem Víkingar, Blikar og KA-menn fögnuðu sigri en Valsmenn misstu frá sér sigur á móti FH-ingum í Kaplakrika. 20.10.2024 10:31
Messi kom inn á í hálfleik og skoraði þrennu Lionel Messi er nýkominn heim úr landsliðsverkefni þar sem hann skoraði þrennu og byrjaði því á bekknum í bandaríska fótboltanum í nótt. Hann kom hins vegar inn á í hálfleik og skoraði í þrennu í 6-2 sigri Inter Miami á New England Revolution. 20.10.2024 09:32
Everton vann og endurkomusigrar hjá Leicester og Villa Everton, Aston Villa, Leicester og Brighton fögnuðu öll sigri í ensku úrvalsdeildinni í dag. 19.10.2024 16:32
Willum Þór með mikilvægt mark í endurkomusigri Willum Þór Willumsson skoraði þegar Birmingham City vann 3-1 útisigur á Lincoln City í ensku C-deildinni í dag. 19.10.2024 15:59
Bætti fyrir vítaklúðrið með því að skora sigurmarkið Victor Boniface breyttist úr skúrki í hetju þegar Bayer Leverkusen vann 2-1 sigur á Eintracht Frankfurt í þýsku Bundesligunni í dag. 19.10.2024 15:29
Íslenskur ökumaður fagnaði sigri í Le Mans keppninni Íslenski ökumaðurinn Auðunn Guðmundsson fagnaði sigri í Le Mans aksturskeppninni í dag, sem heitir á ensku 2024 Michelin Le Mans Cup. 19.10.2024 14:02