Smá möguleiki á því að Ekroth verði með á sunnudaginn Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, talaði um það á blaðamannafundi í kvöld að algjör lykilmaður Víkingsvarnarinnar eigi möguleika á því að spila úrslitaleikinn um Íslandsmeistaratitilinn. 23.10.2024 16:59
Elías Már á skotskónum Elías Már Ómarsson skoraði tvö mörk fyrir NAC Breda í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 20.10.2024 16:47
Martin klikkaði á lokaskotinu og Alba Berlin tapaði Alba Berlin tapaði naumlega á móti Chemnitz í hörkuleik í þýska körfuboltanum í dag. 20.10.2024 16:38
23 íslensk mörk þegar Magdeburg vann Leipzig Magdeburg hafði betur í Íslendingaslag á móti Leipzig í þýsku Bundesligunni í handbolta í dag. 20.10.2024 15:46
Hlín heldur áfram að skora en fyrsta tapið hjá Guðrúnu Íslendingaliðin Kristianstad og Rosengard voru í eldlínunni í sænsku kvennadeildinni í dag en þeim gekk misvel. Rosengard endar ekki tímabilið með fullt hús. 20.10.2024 15:02
Sædís meistari á fyrsta ári í atvinnumennsku Sædís Rún Heiðarsdóttir og félagar hennar í Vålerenga tryggðu sér norska meistaratitilinn í kvennafótboltanum í dag með 3-0 sigri á Kolbotn. 20.10.2024 13:54
Strákarnir hans Gumma Gumm með fimmta sigurinn í röð Íslendingaliðið Fredericia vann flottan heimasigur á Ringsted í danska handboltanum í dag. 20.10.2024 13:40
Sexfaldur Ólympíugullverðlaunahafi dauðvona Hjólreiðagoðsögnin Sir Chris Hoy sagði frá því í viðtali við Sunday Times í morgun að barátta hans við krabbameinið sé töpuð. 20.10.2024 13:30
Dana Björg markahæst í sigurleik Dana Björg Guðmundsdóttir, nýjasta landsliðskona Íslands í handbolta, var markahæst í dag þegar lið hennar fagnaði sigri í norsku b-deildinni. 20.10.2024 13:00
Kvaradona kom toppliðinu til bjargar Georgíumaðurinn Khvicha Kvaratskhelia tryggði Napoli sigurinn á Empoli í ítölsku deildinni í dag. 20.10.2024 12:28