Segir stofnun Framfarafélagsins merki um slæma stöðu Framsóknarflokksins Eva Heiða Önnudóttir, stjórnmálafræðingur, segir stofnun Framfarafélagsins ekki til þess fallið að styrkja stöðu Framsóknarflokksins. 28.5.2017 19:57
Segist snuðaður um titilinn Sterkasti maður heims: „Þetta er grátlegt“ Hafþór Júlíus Björnsson lenti í öðru sæti í aflraunakeppninni Sterkasti maður heims en segir farir sínar ekki sléttar. 28.5.2017 17:25
Eldur kom upp í atvinnuhúsnæði í Grafarvogi Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út vegna elds í atvinnuhúsnæði við Barðastaði. 28.5.2017 16:33
Neita að svara spurningum um mál Kushner Ráðgjafar í ríkisstjórn Donald Trump vilja ekki svara spurningum um mál Jared Kushner í fjölmiðlum. 27.5.2017 23:30
Sagði í gríni að hver hermaður mætti nauðga þremur konum Forseti Filippseyja grínaðist í ræðu fyrir hermenn um nauðganir á konum. 27.5.2017 22:27
Hyggst taka ákvörðun um stuðning við Parísarsamkomulagið í næstu viku Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, mun taka ákvörðun um stuðning Bandaríkjanna við Parísarsamkomulagið í næstu viku. 27.5.2017 22:00
Lögreglan birtir myndir af Abedi úr öryggismyndavélum Breska lögreglan hefur birt myndir af Abedi úr öryggismyndavélum. 27.5.2017 21:23
Vinsældir Jeremy Corbyn aukast á kostnað Theresu May Skoðanakönnun sýnir að vinsældir Jeremy Corbyn fara vaxandi andstætt vinsældum Theresu May. 27.5.2017 19:57