Brast í grát á sviðinu vegna lags um heimilisofbeldi Janet Jackson brotnaði niður þegar hún flutti lagið "What about“ á tónleikum í Houston í gær. Tónleikarnir eru liður í tónleikaferðalagi söngkonunnar sem nefnist "State of the World tour.“ 10.9.2017 20:47
Átta ára stelpa sendir opið bréf til H&M Hin átta ára Snæfríður Edda gerði sér lítið fyrir og sendi versluninni H&M opið bréf þar hún setur stórt spurningarmerki við að geimfarabolirnir séu einungis í strákadeildinni en hvergi sjáanlegir í stelpudeildinni. 10.9.2017 19:57
Leggja fram frumvarp um ríkisborgararétt til handa Mary og Haniye Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, tilkynnti í dag að flokkurinn hyggst leggja fram frumvarp um íslenskan ríkisborgararétt til handa stúlkunum Haniye, Mary og fjölskyldum þeirra. Fjölmenn mótmæli fóru fram á Austurvelli í gær þar sem fólk lýsti yfir óánægju sinni með brottvísanirnar. 10.9.2017 18:29
Guðrún er fundin Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir Guðrúnu Marteinsdóttur sem er vistmaður á Grund en hún er nú fundin. 10.9.2017 17:59
Sér eftir því að hafa ekki tekið harðar á Trump Hillary Clinton leysir frá skjóðunni í nýrri bók. 9.9.2017 22:30
Magnolia tryggir sér dreifingarrétt á Undir trénu Grímar Jónsson, framleiðandi myndarinnar, segir að það sé virkilega erfitt fyrir kvikmyndir sem ekki séu leiknar á ensku að fá almenna dreifingu í amerískum kvikmyndahúsum. 9.9.2017 22:18
Segir Woody Allen og Roman Polanski vera magnaða leikstjóra Leikkonan segist þurfa að halda ákveðinni fjarlægð gagnvart umfjölluninni. 9.9.2017 20:48
Á flótta undan storminum Fellibylurinn Irma mun skella á Flórídaskaga af fullum þunga seint í nótt og á morgun. Mikill viðbúnaður er á svæðinu og milljónir manna eru á flótta undan hamförunum. Íslensku pari var gert að yfirgefa hótelið sitt á svæðinu í dag en þau hafa þó ekki yfirgefið Orlando. 9.9.2017 19:47
Agnes hlyti í dag fjórtán ára dóm fyrir morðið á Natan Refsidómur í hinu fræga morðmáli Natans Ketilssonar yrði mildaður til muna ef réttað væri í málinu með nútímaréttarfari. Agnes Magnúsdóttir hlyti fjórtán ára fangelsisdóm í stað dauðadóms, Friðrik Sigurðsson hlyti sjö ára fangelsisdóm og lengd fangelsisdóms Sigríðar Guðmundsdóttur væri fimm ár. 9.9.2017 19:09