Fréttamaður

Margrét Helga Erlingsdóttir

Margrét Helga er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Átta ára stelpa sendir opið bréf til H&M

Hin átta ára Snæfríður Edda gerði sér lítið fyrir og sendi versluninni H&M opið bréf þar hún setur stórt spurningarmerki við að geimfarabolirnir séu einungis í strákadeildinni en hvergi sjáanlegir í stelpudeildinni.

Leggja fram frumvarp um ríkisborgararétt til handa Mary og Haniye

Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, tilkynnti í dag að flokkurinn hyggst leggja fram frumvarp um íslenskan ríkisborgararétt til handa stúlkunum Haniye, Mary og fjölskyldum þeirra. Fjölmenn mótmæli fóru fram á Austurvelli í gær þar sem fólk lýsti yfir óánægju sinni með brottvísanirnar.

Guðrún er fundin

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir Guðrúnu Marteinsdóttur sem er vistmaður á Grund en hún er nú fundin.

Á flótta undan storminum

Fellibylurinn Irma mun skella á Flórídaskaga af fullum þunga seint í nótt og á morgun. Mikill viðbúnaður er á svæðinu og milljónir manna eru á flótta undan hamförunum. Íslensku pari var gert að yfirgefa hótelið sitt á svæðinu í dag en þau hafa þó ekki yfirgefið Orlando.

Agnes hlyti í dag fjórtán ára dóm fyrir morðið á Natan

Refsidómur í hinu fræga morðmáli Natans Ketilssonar yrði mildaður til muna ef réttað væri í málinu með nútímaréttarfari. Agnes Magnúsdóttir hlyti fjórtán ára fangelsisdóm í stað dauðadóms, Friðrik Sigurðsson hlyti sjö ára fangelsisdóm og lengd fangelsisdóms Sigríðar Guðmundsdóttur væri fimm ár.

Sjá meira