Telja Fjölnismessu ekki fara gegn siðareglum ÍSÍ "Við erum ekki að velja einn umfram annan,“ segir formaður félagsins en hugmyndin kom frá Grafarvogskirkju. 13.10.2017 12:20
Eldur í ruslatunnu við heimili ritstjóra Stundarinnar Málið hefur verið tilkynnt til lögreglu. 13.10.2017 00:30
Rétt ákvörðun að slíta stjórnarsamstarfinu: „Við getum ekki verið hluti af frændhygli og sérhagsmunum“ Tekist var á um tildrög stjórnarslitanna í öðrum Kosningaþætti Stöðvar 2. 12.10.2017 22:56
Forsetinn brákaði á sér nefið þegar leið yfir hann eftir bað Forsetinn þurfti að leita til slysadeildar í kjölfarið. 12.10.2017 21:00
Kate Beckinsale stígur fram með ásakanir á hendur Weinstein Kate Beckinsale er ein fjölda kvenna sem að undanförnu stíga fram með ásakanir á hendur kvikmyndaframleiðandanum. 12.10.2017 20:21
Ben Affleck biðst afsökunar á að hafa káfað á Hilarie Burton Hilarie Burton hló til að bresta ekki í grát þegar Ben Affleck káfaði á henni árið 2003. 11.10.2017 23:36
Svarar Steingrími fullum hálsi: „Við tölum ekki um að flokkar séu fatlaðir“ Áslaug lét Steingrím heyra það á fundi í Menntaskólanum á Akureyri í gær. 11.10.2017 21:30
„Hann hefur verið ótrúlegur leiðtogi og frumkvöðull“ Hanna Katrín segir Benedikt hafa lokkað sig inn í stjórnmálin með sinni sýn og eldmóði. 11.10.2017 20:00