Segir mikilvægt að flokkurinn byggi á málefnum en ekki mönnum Bendikt tekur ákvörðunina í sátt og samlyndi við flokksmenn Viðreisnar. 11.10.2017 19:02
Harvey Weinstein rekinn Í yfirlýsingu frá stjórn fyrirtækisins segir að í ljósi nýrra upplýsinga hafi sú ákvörðun verið tekin að segja Weinstein upp störfum. 8.10.2017 23:50
Ekki sammála um hvers vegna gengið er til kosninga Sitt sýndist hverjum hver orsök stjórnarslitanna hefði verið. 8.10.2017 22:36
Vill að ríkið nýti forkaupsrétt að Arion-banka Sigmundur Davíð boðar róttækar breytingar á fjármálakerfinu. 8.10.2017 19:22
„Afsakið en aðeins eitt mun virka“ Enn harðnar Kóreudeilan. Ummæli forseta Bandaríkjanna vekja spurningar. 7.10.2017 23:29
Efnahagsleg hagsæld verði að skila sér inn í velferðarkerfið Katrín Jakobsdóttir segir að fólk hafi raunverulegar áhyggjur af því að stjórnvöld nýti ekki góðærið til að rétta við innviðina. 7.10.2017 22:22
Vilja hvorki taka velferðina að láni né efna til hennar með því að skattleggja þjóðina í drep Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar setti tóninn fyrir kosningabaráttuna á kosningahátíð flokksins í dag. 7.10.2017 20:42
Blæs til stofnfundar Miðflokksins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson heldur ræðu á stofnfundi Miðflokksins á morgun. 7.10.2017 18:25