Ragnar Kjartansson er lostafullur súludansari í nýju myndbandi The National Ragnar fer á kostum í nýju myndbandi. 23.10.2017 18:50
Hætt að rukka fyrir notkun salerna í Hörpu Stjórn Hörpu lét af gjaldtöku á salernisaðstöðu hússins í september þar sem ferðamönnum er tekið að fækka með haustinu 22.10.2017 22:08
Efnir til strákahittings og leitar leiða til að brjótast úr viðjum íþyngjandi kynhlutverka Atli Óskar Fjalarsson skapar strákum vettvang til að ræða erfið málefni. 22.10.2017 21:00
Forgangsraða í þágu hins opinbera heilbrigðiskerfis Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, talaði um forgangsröðun í heilbrigðiskerfinu. 22.10.2017 17:23
Reynir að varpa ljósi á samband hversdagslegrar áreitni og launamunar kynjanna Drífa Snædal, framkvæmdastjóri Starfsgreinasamband Íslands segir að taka beri tillit til allra áhrifaþátta. 17.10.2017 10:00
Ólína gengur til liðs við Útvarp Sögu: „Ég hef alltaf kunnað vel við mig í þessu andrúmslofti“ Ólína Þorvarðardóttir snýr aftur til fjölmiðla og veitir sína innsýn í kosningamálin. 17.10.2017 08:00
Lögmaður Stundarinnar segir óheimilt að banna umfjöllun sem á erindi við almenning Sigríður Rut Júlíusdóttir, lögmaður Stundarinnar, segir að bann á umfjöllun sem eigi erindi við almenning sé brot á tjáningafrelsisákvæði stjórnarskrár og Mannréttindasáttmálans. 16.10.2017 22:48
Óska eftir fundi í Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd um lögbann Sýslumanns Vísað er til laga um þingsköp. 16.10.2017 20:36
Formaður Blaðamannafélagsins fordæmir lögbannið Blaðamannafélag Íslands og Píratar eru á meðal þeirra sem fordæmt hafa lögbannið. 16.10.2017 20:10
Ellý greinir frá raunum sínum af húsnæðismarkaðnum: „Það er erfitt að segja frá þessu en svona voru aðstæður mínar Ellý Ármannsdóttir talaði fyrir hönd margra í svipaðri stöðu þegar hún hélt erindi á málþingi um húsnæðismál. 16.10.2017 18:45