Maðurinn hélt á leikfangabyssu þegar hann var skotinn til bana Lögreglumennirnir þrír segjast hafa talið leikfangabyssuna vera hríðskotabyssu. 3.8.2018 07:02
Ók á rafmagnskassa og olli rafmagnsleysi Ökumaðurinn var handtekinn, látinn sofa úr sér á lögreglustöðinni og yfirheyrður í morgun. 2.8.2018 12:38
Stjórnmálastéttin hafi samþykkt að vera framkvæmdastjórar nýfrjálshyggjunnar Sólveig Anna Jónsdóttir, gefur lítið fyrir hræðsluáróður vegna kjarasamninga. 2.8.2018 10:44
„Ég bjargaði mannslífi í dag“ Þórhildur Ólafsdóttir var stödd á ylströndinni í Nauthólsvík með eiginmanni sínum, syni og tveimur systurdætrum sínum þegar eftirtektarsemi henni hennar varð til þess að hún bjargaði mannslífi. 1.8.2018 16:00
Kynna nýjungar til að takmarka notkun á samfélagsmiðlunum Í tilkynningu frá Instagram og Facebook er nýr "fídus“ hjá fyrirtækinu kynntur til sögunnar sem á að auðvelda notendum að virða tímamörk sín á samfélagsmiðlunum 1.8.2018 12:41
Leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjóra CBS Nú hefur komið í ljós að Moonves var tilkynntur til lögreglu í desember á þessu ári. 1.8.2018 11:52
„Hefði viljað sjá meiri kraft til aðgerða á þessum fundi“ Farið var vítt og breitt yfir stöðu heimilislausra í borginni á aukafundi í borgarráði í dag. 31.7.2018 17:24
Nýr bæjarstjóri á Akureyri: „Landsbyggðin þarf stöðugt að vera að minna á sig“ Ásthildur Sturludóttir var áður bæjarstjóri Vesturbyggðar. Hún hefur verið ráðin nýr bæjarstjóri á Akureyri. 31.7.2018 15:54
90% Íslendinga á aldrinum 18-29 ára með Netflix Vinsældir streymisveitunnar Netflix fara vaxandi á meðal landsmanna en sérstaklega hjá yngri kynslóðinni. 31.7.2018 14:46
Reykjavíkurborg kaupir ritföng fyrir nemendur grunnskóla Skóla-og frístundarsvið Reykjavíkurborgar hefur gengið til samninga við A4 um kaup á ritföngum fyrir alla nemendur grunnskóla í borginni fyrir skólaárið 2018-2019. 31.7.2018 12:49