Í annað sinn sem húsnæði Glugga- og hurðasmiðju SB brennur til kaldra kola Þetta er í annað sinn sem húsnæði Glugga-og hurðasmiðju SB brennur til kaldra kola því árið 1996 varð stórbruni í Glugga-og hurðasmiðjunni sem þá var til húsa að Dalshrauni 17. Fyrirtækið opnaði síðan á nýjum stað að Hvaleyrarbraut ári síðar. 17.11.2018 09:04
Stórbruni í Hafnarfirði: Búið að rífa efri hæð hússins Allt tiltækt slökkvilið á vettvangi. 16.11.2018 22:27
Forsetafrúin vill láta Ricardel fjúka Fulltrúi Hvíta hússins staðfesti að Bandaríkjaforseti ætli sér að víkja aðstoðar-þjóðaröryggisráðgjafa Bandaríkjanna úr embætti. 13.11.2018 23:21
„Við erum orðlaus - þetta er með ólíkindum“ Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður ÖBÍ, er undrandi á tillögum meirihluta fjárlaganefndar. 13.11.2018 22:39
Seðlabankinn taldi sig þurfa að sekta vegna jafnræðissjónarmiða Seðlabankinn taldi sig þurfa að beita Samherja stjórnvaldssektum á grundvelli jafnræðissjónarmiða vegna annarra sambærilegra stjórnvaldssekta. 13.11.2018 19:57
Börnum veitt eftirför á hvítum sendibíl Lögreglunni á Suðurnesjum barst fyrir helgi tvær tilkynningar um að börnum hefði verið veitt eftirför á hvítum sendibíl. 13.11.2018 18:23
Barnshafandi kona myrt með lásboga í Lundúnum Árásarmaður myrti barnshafandi konu á heimili hennar í Lundúnum í gær. 13.11.2018 17:19
Dómaframkvæmdin ekki eins og þingmenn hafi viljað að nálgunarbannið virkaði Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir varaformaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins mælti fyrir breytingum á Lögum um nálgunarbann og brottvísun af heimili á Alþingi í dag. 6.11.2018 23:21