Góða systir kveður: „Ég hef hvorki tíma né þörf fyrir að skamma fullorðna einstaklinga“ Þórunn stofnaði hópinn í desembermánuði árið 2015 með þann tilgang að leiðarljósi að hópurinn yrði vettvangur þar sem konur gætu staðið saman og sýnt hver annarri skilning og virðingu þrátt fyrir ólíkar skoðanir og viðhorf. 6.11.2018 22:21
Nostalgísk stemning í öndvegi á 20 ára afmæli Iceland Airwaves Í vikunni fagna aðstandendur hátíðarinnar tuttugu ára afmæli hennar. Af því tilefni hefur verið ákveðið að hátíðin verði með örlítið breyttu sniði í ár til að votta upphafsárum hátíðarinnar virðingu. 6.11.2018 20:43
Staða WOW air hafi verið verst geymda leyndarmál íslensks efnahagslífs Jóhannes Þór Skúlason formaður Samtaka ferðaþjónustunnar segir að kaup Icelandair Group á WOW air hafi að mestu eytt óvissuástandi innan ferðaþjónustunnar á Íslandi. 6.11.2018 18:43
Olíudæling að hefjast í Helguvíkurhöfn Fundað verður um næstu skref klukkan átta í kvöld. Áhöfn skipsins reyndi að komast um borð í dag til að sækja persónulegar eigur en fékk ekki að fara inn. Miklar varúðarráðstafanir eru á svæðinu á meðan verið er að dæla olíunni. 4.11.2018 15:26
Handteknir eftir útskrift af spítala Tveir menn, grunaðir um líkamsárásir, voru handteknir þegar þeir útskrifuðust af Sjúkrahúsinu á Akureyri. 4.11.2018 14:37
Krefjast gæsluvarðhalds vegna manndrápstilraunar á Akureyri Lögreglan á Norðurlandi eystra hefur til rannsóknar tilraun til manndráps. 4.11.2018 13:52
Aldrei fleiri konur í atvinnuflugnámi Keilis Tuttugu prósent nema í atvinnuflugnámi Keilis eru konur. 4.11.2018 12:42
Hollensku sérfræðingarnir könnuðu aðstæður um borð Sérfræðingar frá hollenska fyrirtækinu Ardent könnuðu aðstæður um borð í skipinu Fjordvik í morgun. 4.11.2018 11:39
Franska þjóðfylkingin stærri en flokkur forsetans Franska þjóðfylkingin Front National, með Marine Le Pen í broddi fylkingar, mælist nú í fyrsta sinn með meira fylgi en "En Marche“ flokkur Emmanuels Macron, forseta Frakklands. Kosið verður til Evrópuþings í maí á næsta ári. 4.11.2018 10:53