Kveikur í sæðingum vegna mikilla vinsælda Stóðhesturinn Kveikur frá Stangarleik í Grímsnesi var að mörgum talin stjarna landsmóts hestamanna sem fór nýlega fram í Víðidal í Reykjavík. 15.7.2018 20:15
Mótorhjólamenn hjóla hringinn fyrir Pieta samtökin Níu mótorhjólamenn ætla að nota helgina til að hjóla hringinn í kringum landið með viðkomu á nokkrum stöðum í þeim tilgangi að kynna Pieta samtökin sem berjast gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða. 13.7.2018 21:01
Forgangsakstur fær að fara yfir lokaða Ölfusárbrú Það mun koma sér afar illa fyrir marga þegar Ölfusárbrú við Selfoss verður lokað í um viku um miðjan ágúst en um sautján þúsund bílar fara yfir brúnna á hverjum sólarhring. 12.7.2018 21:39
Einar Bárðarson vill verða bæjarstjóri í Árborg Einar Bárðarson er á meðal þeirra sem sækjast eftir því að verða bæjarstjóri Árborgar. 12.7.2018 21:32
Nítján vilja setjast í stól sveitarstjóra Ásahrepps Sex konur og þrettán karlar sækja um stöðu sveitarstjóra í Ásahreppi. 11.7.2018 20:00
Ásta tekur við stjórninni í Bláskógabyggð Ásta Stefánsdóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóri Sveitarfélagsins Árborgar hefur verið ráðin nýr sveitarstjóri Bláskógabyggðar. 11.7.2018 11:05
24 vilja verða sveitarstjóri í Bláskógabyggð Nýr sveitarstjóri tekur við starfinu af Valtý Valtýssyni. 2.7.2018 13:28
Eva Björk er nýr formaður Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga Eva Björk Harðardóttir, oddviti Skaftárhrepps, var kosinn formaður Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) á aukaaðalfundi samtakanna sem fór fram í Vestmannaeyjum í dag. 27.6.2018 19:05
Stóðhesturinn Arion í heimsókn í heilsuleikskólanum Kór Dagmar sem er tveggja ára og er í leikskólanum Kór hefur tekið ástfóstri við Arion. Hún fer á bak á honum eins og ekkert sé, teymir hann um og leikur sér í kringum hestinn. 24.6.2018 21:47
Yngsti sveitarstjórnarmaður landsins er nýorðinn 18 ára Þrátt fyrir að Matthías Bjarnason sé ekki nema 18 ára gamall þá er hann komin í sveitarstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps og situr þar í meirihluta. Matthías segist ætla fyrst og fremst að leggja áherslu á íþrótta- og lýðheilsumál. 17.6.2018 20:00