Kristinn Ingi Jónsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Félögin skoða nú erlenda fjármögnun

Stærstu fasteignafélög landsins skoða það að sækja fjármagn til erlendra fjárfesta. Mikill áhugi er á meðal fjárfesta að festa kaup á skráðum skuldabréfum félaganna. Framkvæmdastjóri hjá Eik segir innflæðishöftin hafa hamlandi áhrif á fjármögnunarkosti fyrirtækja.

Mikil fjárfesting en engin undanþága

Samkeppniseftirlitið hefur ekki veitt fyrirhuguðu samstarfi skipafélaganna Eimskips og Royal Arctic Line undanþágu. Engu að síður hafa félögin látið smíða skip sem eiga að verða grundvöllur samstarfsins. Upplýsingafulltrúi segir smíði skipanna óháða niðurstöðunni

Í viðjum kerfis

Ætla mætti að íslenska menntakerfið væri eitt það besta í heimi.

Hið opinbera keppi ekki við leigufélög

Dósent í hagfræði við Háskóla Íslands segir að leigufélög hafi skapað stöðugleika á markaði. Stjórnvöld ættu ekki að keppa við þau í krafti fjármuna skattgreiðenda. Margvíslegar aðrar leiðir séu færar fyrir stjórnvöld.

Telur arðgreiðslu ekki í samræmi við stefnuna

Bankasýslan, sem heldur um 13 prósenta hlut ríkisins í Arion banka, telur að tillaga stjórnar bankans um 25 milljarða króna skilyrta arðgreiðslu sé ekki í samræmi við ákvæði eigendastefnu ríkisins fyrir fjármálafyrirtæki um jafnræði hluthafa og vandaða stjórnarhætti.

Fanney Birna með eins prósents hlut

Fanney Birna Jónsdóttir, sem var ráðin aðstoðarritstjóri Kjarnans í síðasta mánuði, hefur eignast tæplega eins prósents hlut í fjölmiðlinum.

Segja botninum náð hjá Högum

Hagfræðideild Landsbankans verðmetur gengi hlutabréfa í verslunarfyrirtækinu Högum á 43,4 krónur á hlut í nýju verðmati.

Sjá meira