Umsjónarmaður helgarblaðs

Kristjana Björg Guðbrandsdóttir

Kristjana er umsjónarmaður helgarblaðs Fréttablaðsins.

Nýjustu greinar eftir höfund

Tíminn líður hægar nærri svartholum

Stjörnufræðingarnir Sævar Helgi Bragason, Kári Helgason og Helgi Freyr Rúnarsson héldu á dögunum fyrirlestur á vegum Stjarnvísindafélags Íslands og fræddu fólk um leyndardóma svarthola.

Hann er algjör stuðpinni

Sandra Björg Steingrímsdóttir og ársgamall sonur hennar, Emil Daði Eiríksson, voru á meðal fjölmargra sem komu saman á alþjóðlegum degi um Downs heilkenni sem var haldinn hátíðlegur í veislusal Þróttar 21. mars síðastliðinn.

Hatari er viðvörun

Matthías Tryggvi Haraldsson og Klemens Hannigan í Hatara ræddu áætlanir sínar í Eurovision með semingi yfir kokteil á Hótel Holti. Þeir segjast ætla að knésetja kapítalið en selja nokkra boli í leiðinni.

Ekki nóg fjármagn til að mæla þungmálma

Ólafur Reykdal og Helga Gunnlaugsdóttir hjá Matís segja skorta gögn og mælingar á óæskilegum efnum og næringarinnihaldi matvæla á Íslandi. Nýleg gögn séu ekki til. Stjórnvöld styðji ekki nægilega vel við slíkar rannsóknir.

Sögð vera strengjabrúða

„Ég er sögð strengjabrúða karla, sem taki ekki sjálfstæðar ákvarðanir,“ segir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra um þá kvenfyrirlitningu sem hún hefur orðið fyrir á ferlinum. „Það er alltaf einhver karl sem stjórnar mér.

Valdamiklar á efri árum

Nancy Pelosi, Maxine Waters, Donna Shalala og Ruth Bader Ginsberg eru með valdamestu konum í Bandaríkjunum og eru allar á áttræðis- og níræðisaldri.

Börnin í búsáhaldabyltingunni

Tíu ár eru liðin frá því að búsáhaldabyltingin hófst. Fjölmörg börn og ungmenni voru á mótmælunum. Þeirra á meðal Logi Pedro Stefánsson, Snærós Sindradóttir og Patrick Jens Scheving Thorsteinsson sem gagnrýna lögreglu.

Hrynjum niður eins og flugur

Helga Arnardóttir fjölmiðlakona er komin til fundar við blaðamann á kaffihúsi í miðborginni. Það er bjartur vetrardagur og snjóþungt. Borgin er full af gangandi vegfarendum, ferðamönnum jafnt sem borgarbúum.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.