Umsjónarmaður helgarblaðs

Kristjana Björg Guðbrandsdóttir

Kristjana er umsjónarmaður helgarblaðs Fréttablaðsins.

Nýjustu greinar eftir höfund

Áhrif Megan

Megan Rapinoe, fyrirliði bandaríska kvennalandsliðsins í fótbolta, skýtur fast og ekki bara innan vallar, því hún hefur skotið föstum skotum bæði á Donald Trump, bandaríska knattspyrnusambandið og FIFA. Árangurinn lætur ekki á sér standa.

Náttúran í fyrsta sæti

Í nýsköpun, hönnun og listum er náttúran æ oftar sett í fyrsta sæti. Rakel Garðarsdóttir, Elín Hrund og Sonja Bent eiga það sameiginlegt að nýta vel efnivið sem fellur til í sinni sköpun og leggja ríka áherslu á einfaldleika, kraft og fegurð náttúrunnar.

Lífið er spennandi ráðgáta

Segir Páll Bergþórsson. Hann verður 96 ára í sumar, nýtur þess að eldast og hefur tekið upp á ýmsu sem aðrir yngri og hraustari myndu veigra sér við til dæmis að fara í fallhlífarstökk. Páll ræðir um lífið, hvernig það er að el

Undirbúa opið útboð fyrir almenning

Fram undan hjá Marel er hlutafjárútboð og skráning í Euronext-kauphöllina í Amsterdam. Í útboðinu verða boðnar til sölu 100 milljónir nýrra hluta, eða um 15 prósent af útgefnu hlutafé.

Ísraelsmenn fagna ekki Hatara

Fyrir tuttugu árum náði Selma Björnsdóttir þeim magnaða árangri að hreppa annað sætið í Eurovision þegar hún söng All Out of Luck. Þá var keppnin haldin í Jerúsalem.

Mamma er langbesti aðdáandinn

Jóhannes Haukur Jóhannesson hefur undanfarin ár leikið bitastæð hlutverk í stórum þáttaröðum og kvikmyndum á erlendri grund. Þrátt fyrir annríkið fylgir velgengninni góður tími með fjölskyldunni sem hefur fengið að heimsækja hann á tökustaði vítt og breitt um heiminn.

Tíminn líður hægar nærri svartholum

Stjörnufræðingarnir Sævar Helgi Bragason, Kári Helgason og Helgi Freyr Rúnarsson héldu á dögunum fyrirlestur á vegum Stjarnvísindafélags Íslands og fræddu fólk um leyndardóma svarthola.

Hann er algjör stuðpinni

Sandra Björg Steingrímsdóttir og ársgamall sonur hennar, Emil Daði Eiríksson, voru á meðal fjölmargra sem komu saman á alþjóðlegum degi um Downs heilkenni sem var haldinn hátíðlegur í veislusal Þróttar 21. mars síðastliðinn.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.