Jón Hákon Halldórsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Meta árangur af þriggja ára kerfinu með prófum

Verzlunarskóli Íslands ætlar í apríl að leggja próf fyrir nemendur sem eru að ljúka námi eftir þriggja ára nám og þá sem eru að ljúka námi eftir fjögurra ára nám. Prófað verður í íslensku og stærðfræði.

ASÍ hundsar þjóðhagsráð

Miðstjórn ASÍ ákvað í gær að Alþýðusambandið myndi ekki taka sæti í þjóðhagsráði, þrátt fyrir að ríkisstjórnin hafi ákveðið að útvíkka erindi ráðsins og ræða félagslegan stöðugleika ásamt efnahagslegum stöðugleika.

Ætlar að banna mismunun

Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur lagt fram á Alþingi frumvörp um jafna meðferð á vinnumarkaði og um jafna meðferð fólks óháð kynþætti og þjóðernisuppruna.

Segir fátt um mál Sigur Rósar

Gunnar Þór Ásgeirsson endurskoðandi segist hafa veitt aðstoð við reiknings- og framtalsskil hljómsveitarmeðlima á Íslandi.

Íslendingar eru ekki lengur hamingjusamasta þjóð í heimi

Íslendingar eru í fjórða sæti yfir hamingjusömustu þjóðir í heimi. Finnar eru í efsta sæti. Ungu fólki á Norður­löndum líður ekki eins vel og áður. Fjárhagserfiðleikar og einmanaleiki spá best fyrir um óhamingju.

Næstu skref verði tekin

BSRB skorar á atvinnurekendur að taka næsta skrefið í tengslum við #metoo byltinguna og ráðast að rótum vandans. Þetta kemur fram í ályktun fundar formannaráðs BSRB sem fór fram í gær.

Sjá meira