Gagnrýnir ósmekklegan Onana fyrir að öskra á Maguire Jamie Carragher segir að André Onana hafi farið langt yfir strikið þegar hann öskraði á Harry Maguire í æfingaleik Manchester United í sumar. 14.9.2023 12:00
Skoraði sigurmarkið á Pæjumótinu í fyrra en lék í Bestu deildinni í gær Hin þrettán ára Bríet Fjóla Bjarnadóttir lék sinn fyrsta leik í Bestu deild kvenna þegar Þór/KA sigraði Breiðablik, 3-2, í gær. 14.9.2023 12:00
Ungstirni United hermdi eftir Salah Hannibal Mejbri, leikmaður Manchester United, virtist gera grín að Mohamed Salah þegar hann skoraði sigri Túnis á Egyptalandi. 13.9.2023 14:45
Ekki möguleiki að Klopp taki við þýska landsliðinu Ekki kemur til greina að Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, taki við þýska landsliðinu. Þetta segir umboðsmaður hans. 13.9.2023 13:30
Nýr leikmaður Njarðvíkur var dæmd fyrir heimilisofbeldi Nýr leikmaður Njarðvíkur í Subway deild kvenna í körfubolta er með dóm á bakinu fyrir heimilisofbeldi. 13.9.2023 12:18
Spilar með kviðmági sínum í ítalska landsliðinu Tveir leikmenn ítalska karlalandsliðsins í fótbolta tengjast á nokkuð athyglisverðan hátt. 13.9.2023 12:01
Sancho fór í afmæli til NBA-stjörnu í fríinu Í staðinn fyrir að setja undir sig hausinn og æfa af krafti nýtti Jadon Sancho, leikmaður Manchester United, landsleikjahléið til að fara til New York. 12.9.2023 16:31
Vanda í veikindaleyfi Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, er komin í veikindaleyfi frá störfum sínum út þennan mánuð. 12.9.2023 14:17
„Auðvitað gerum við kröfu á sigur“ Ísak Andri Sigurgeirsson, leikmaður U-21 árs landsliðs Íslands í fótbolta, segir að krafan sé sett á sigur gegn Tékklandi í fyrsta leik undankeppni EM í dag. Hann segir fyrstu mánuðina í atvinnumennsku hafa gengið vel. 12.9.2023 12:01
Ætla að tefla fram kvennaliði í fyrsta sinn í áraraðir: „Dalvískar stelpur sem hafa sýnt þessu mikinn áhuga“ Mikill uppgangur er í fótboltanum á Dalvík og hann einskorðast ekki bara við karlaflokkana. Á næsta tímabili stefna Dalvíkingar á að tefla fram liði í meistaraflokki kvenna í fyrsta sinn í áraraðir. 12.9.2023 11:30