Salah rýfur þögnina: „Ég elska Egyptaland og fólkið þar“ Mohamed Salah, leikmaður Liverpool, ætlar að gera allt til að spila aftur með egypska landsliðinu á Afríkumótinu í fótbolta. 26.1.2024 07:30
Fyrirliði enska landsliðsins sneri aftur eftir níu mánaða fjarveru Leah Williamson, fyrirliði enska fótboltalandsliðsins, sneri aftur á völlinn eftir níu mánaða fjarveru þegar Arsenal vann Reading í enska deildabikarnum í gær. 25.1.2024 15:51
Lukaku mígur utan í sádi-arabísku deildina Romelu Lukaku hefur verið orðaður við lið í sádi-arabísku úrvalsdeildinni í fótbolta og miðað við nýleg ummæli hans hefur hann áhuga á að spila þar. 25.1.2024 15:00
Fer ekki á ÓL vegna hegðunar sinnar Draymond Green, leikmaður Golden State Warriors, spilar ekki með bandaríska körfuboltalandsliðinu á Ólympíuleikunum í París í sumar vegna hegðunar sinnar á tímabilinu. 25.1.2024 14:00
Mæta Ísrael í Ungverjalandi Leikur Íslands og Ísraels í umspili um sæti á EM í Þýskalandi verður leikinn í Búdapest í Ungverjalandi. 25.1.2024 11:35
Danskur sérfræðingur gagnrýnir Elliða Danski handboltasérfræðingurinn Peter Bruun Jørgensen gagnrýndi Elliða Snæ Viðarsson eftir sigur Íslands á Austurríki á EM í gær og sakaði hann um óíþróttamannslega hegðun. 25.1.2024 10:30
Stjóri Union Berlin ýtti tvisvar í andlitið á Sané Nenad Bjelica, knattspyrnustjóri Union Berlin, var rekinn af velli fyrir að ýta tvisvar í andlitið á Leroy Sané, leikmanni Bayern München, í leik liðanna í þýsku úrvalsdeildinni í gær. 25.1.2024 09:30
Rekin úr raunveruleikaþætti vegna ótta um að hún myndi kjafta frá leyndarmálum Schumachers Fyrrverandi eiginkona bróður Michaels Schumacher var rekin úr raunveruleikaþættinum I'm A Celebrity vegna ótta um að hún myndi ljóstra einhverju upp um heilsu þýska ökuþórsins. 25.1.2024 08:30
Segir að Bjarki hafi skipt sjálfum sér út af Frammistaða Bjarka Más Elíssonar var til umræðu í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Sýnar, og menn veltu fyrir sér hvort hann hefði skipt sjálfum sér út af í leiknum gegn Austurríki. 25.1.2024 08:00
Reiður Klopp kom Salah til varnar Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, kom Mohamed Salah til varnar þegar fréttamaður efaðist um heilindi Egyptans. 25.1.2024 07:31