„Félög alls staðar að úr heiminum vildu fá hann en hann valdi okkur“ Knattspyrnustjóri Grimsby Town hlakkar til að sjá Jason Daða Svanþórsson spila fyrir enska D-deildarliðið. 9.7.2024 19:15
Jason Daði seldur til Grimsby Breiðablik hefur selt Jason Daða Svanþórsson til enska D-deildarliðsins Grimbsy Town. 9.7.2024 17:11
Kýldi í vegg og handarbrotnaði Hafnaboltakappinn Colten Brewer lét reiði sína bitna á vegg í leik með Chicago Cubs um helgina. Hann spilar ekki með liðinu á næstunni. 8.7.2024 15:30
Rekinn úr landsliðinu fyrir rasisma Ruðningskappinn Melvyn Jaminet hefur verið tekinn út úr franska landsliðinu vegna kynþáttafordóma. 8.7.2024 15:01
Ronaldo gefur í skyn að hann muni halda áfram í landsliðinu Þrátt fyrir vonbrigðin á Evrópumótinu í Þýskalandi gæti Cristiano Ronaldo haldið áfram að spila með portúgalska landsliðinu. 8.7.2024 14:32
Adam Ingi fetar í fótspor Haraldar Fótboltamarkvörðurinn Adam Ingi Benediktsson er genginn í raðir Östersund frá Gautaborg. Samningur hans við Östersund gildir til ársloka 2026. 8.7.2024 09:20
Arsenal með augastað á Calafiori Arsenal, silfurlið ensku úrvalsdeildarinnar undanfarin tvö ár, hefur áhuga á einum af fáum Ítölum sem stóðu sig í stykkinu á EM í Þýskalandi. 3.7.2024 17:01
Segir að varnarmenn geri í buxurnar þegar Gakpo fer á ferðina Cody Gakpo, leikmaður Liverpool, fékk ansi sérstakt hrós eftir sigur Hollands á Rúmeníu, 0-3, í sextán liða úrslitum Evrópumótsins í Þýskalandi. 3.7.2024 16:30
Rangnick drepleiddist yfir öðrum leikjum á EM: „Ég átti erfitt með að halda mér vakandi“ Ralf Rangnick, þjálfari austurríska karlalandsliðsins í Austurríki, segir að nokkrir leikir á EM í Þýskalandi hafi gengið fram af honum vegna leiðinda. 3.7.2024 14:30
Óskar Hrafn ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá KR KR hefur ráðið Óskar Hrafn Þorvaldsson sem yfirmann knattspyrnumála hjá félaginu. Hann tekur formlega til starfa um næstu mánaðarmót. 3.7.2024 10:36